Úrval - 01.04.1962, Blaðsíða 112
120
ÚR VAL
nú eru Kenyatta og aðrir inn-
lendir leiðtogar farnir að hvetja
hvítu landnemana til þess að
vera kyrra, þar eð þeir gera sér
grein fyrir því, að þeir eru land-
inu efnahagslega nauðsynlegir.
En það rikir ókyrrð meðal land-
nemanna, og margir þeirra eru
að yfirgefa nýlenduna. Á sjálf-
stæðisdeginum, sem í nánd er,
óttast sumir „Nótt hinna löngu
hnífa“, eða hefnd líka þeirri, sem
framkvæmd var i Kongó.
Búizt er við, að Kenya hljóti
sjálfstæði árið 1962, Það er næst-
um öruggt, að Kenyatta verður
útnefndur forsætisráðherra sam-
kvæmt almennum óskum. Sumir
álíta, að það verði aðeins manni
sem Kenyatta fært að viðhalda
friði í landinu og efla framfar-
irnar, vegna þess sess, er hann
skipar nú þegar. En þeir viður-
kenna, að það kunni að reynast
jafnvel honum erfitt viðfangs-
Sumir álíta einnig, að loks hafi
réttlætið sigrað í Kenya. Og svo
eru til aðrir, sem eru á annarri
skoðun. Og allir hershöfðingjar
Mau-Mau-hreyfingarinnar, menn-
irnir, sem hörfuðu inn í landið,
surnir þeirra mannætur, flestir
þeirra morðingjar, allir villi-
menn, mennirnir, sem áttu
upphafið að þeirri atburðarás,
sein leiddi til sjálfstæðisins, ...
þessir menn hljóta að glotta
þessa dagana, er þeir þramma
í draugalegri fylkingu eftir fjalla-
hryggjum Kikuyulands.
---------------------— KlippiS hér------------------------
Hefur þú þörf fyrir 2 þúsund króna aukatekjur
í næsta mánuði?
Sendist Öskari Karlssyni, ÚRVAL, Box 57, Reykjavík
Vinsamlegast sendið mér nauðsynleg gögn, sem innihalda
reyndar aðferðir og einfaldar upplýsingar, mér nauðsynlegar
til að afla mér aukatekna með því að taka á móti áskriftar-
pöntunum fyrir ÚRVAL. — Ef ég eftir að hafa íhugað máiið,
hef ékki áhuga á þessu, get ég einfaldlega gleymt þessu og er
ekki skuldbundinn til að nota eða endursenda gögnin.
Nafn: ....................................................
Heimilisfang: ............................................