Úrval - 01.11.1974, Síða 8

Úrval - 01.11.1974, Síða 8
6 ÚRVAL Ég hefði getað sparað mér þær áhyggjur. Næsta kvöld tók hún á móti mér með gleðitár í augum, en ég þurrkaði þau og hún hróp- aði af gleði yfir því, að „fá bréf frá þér, og þú ekki einu sinni á ferðalagi — og hvað þú skrifaðir margt fallegt!" —• Já, við urðum bæði svo glöð, að við komum okk- ur saman um að fara út og borða, sjá góða bíómynd og njóta líðandi stundar. Og þetta voru aðeins örfáar lín- ur! Það var sólbakaður dagur í villta vestrinu. Dyrnar að barnum opnuðust mjög snögglega, og kúreki kom út — sveif upp í boga og lenti óþyrmilega í rennusteininum. „Hvað er að þér, félagi?“ spurði maður, sem átti leið framhjá. „Var þér hent út, eða ertu bara vitlaus?“ ,,Hvorugt,“ svaraði kúrekinn og fálmaði eftir byssunni sinni. „En ég á svolítið vantalað við þann, sem hefur tekið hestinn minn.“ ☆ Á ferðalagi í París bjuggum við hjónin á viðkunnanlegu hóteli á vestari bakka Signu. Einn morguninn fór maðurinn minn snemma á fætur í viðskiptaerindum, en ég lá eftir í bólinu. Eg var rétt stigin fram úr, aðeins íklædd örþunnum, gagnsæjum náttkjól, þegar dyr- unum var hrundið upp og ungur, myndarlegur maður kom skálm- andi inn. Hann snöggstansaði, þegar hann sá mig, greip um höfuðið og stamaði á frönsku: „Mér þykir það leitt, madame, ég hlýt að hafa farið herbergjavillt." Svo flýtti hann sér út og lokaði á eftir sér. ☆ Ung stúlka þóttist ha.fa farið varhluta af arfi og stofnaði til mála- ferla til að fá hlut sinn réttan. Einu sinni hitti hún vinstúlku sína á förnum vegi og vinkonan spurði, hvernig gengi með málaferlin, hvort hún byggist við að fá eitthvað út úr þeim. „Já, ábyggilega,“ svaraði stúlkan. „Lögfræðingurinn bað mín i gær.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.