Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 18

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 18
16 URVAL skotið. Victor Hara hafði verið drepinn með vélbyssu. Á hægri síðu hans var stórt sár, sem þó hafði sollið að, áður en hann var drep- inn, en hendur hans höfðu verið molaðar með einhverju þungu, annaðhvort hamri eða byssuskefti. Miði með númeri og athugasemd hafði verið festur við brjóst líks- ins, og á honum stóð að „þetta óþekkta lík hefði fundist á götu í Rinco hverfi“. (Rinco hverfið er fá- tækrahverfi í Santiago). Joan Turn- er varð að útfylla einhver eyðublöð og fékk síðan líkið afhent. Klukk- an fjögur þennan sama dag jarð- setti hún Victor Hara í kirkju- garði rétt hjá líkhúsinu og sagði dætrum sínum ekki frá fráfalli föð- ur þeirra fyrr en um kvöldið. Löngu seinna frétti hún hjá fólki, sem statt var á leikvanginum, hvernig Victor dó. Hann var pynt- aður, en ekki til þess að hafa nein- ar upplýsingar upp úr honum. Yfir hvaða upplýsingum gat svo sem skáld og söngvari búið? Victor Hara var pyntaður vegna þess, að herforingjaklíkan hataði söngva hans. Liðsforingi krafðist þess að söngv- arinn hrópaði: „Lengi lifi herfor- ingjastjórnin“. En þess í stað fór hann að syngja byltingarsöngvana sína. Þá voru hendur hans brotnar, svo hann gæti ekki framar notað gítarinn, jafnvel þótt hann héldi lífi. Blóði stokkinn með brotnar hendur söng hann í klefanum, áður en hann var leíddur til síðustu yfir heyrslurnar og allir þeir, sem nærri voru, sungu með honum. Victor Hara var drepinn á leik- vanginum og síðan farið með hann í Rinco hverfið, þar sem honum var kastað á götuna. Þetta var gert til þess að standa undir þeirri sögu, að Hara hefði verið felldur, er hann réðist að hermönnum með vélbyssu. Og raunin varð sú, að fáum mán- uðum seinna sagði Leon Vallarin, opinber talsmaður herforingjaklík- unnar, á blaðamannafundi í París, að Victor Hara hefði fallið á götu, er hann hefði ráðist á varðsveit. Einn herforingjanna skýrði ný- lega morðið á Victor Hara og fé- lögum hans á þessa leið: „Það var nauðsynlegt að stöðva söngva þeirra. Það varð ekki gert öðruvísi en að drepa þá.“ Þetta er einföld lausn til að losna við óþægindin af frjálsu sköpunarstarfi: Ef manni líkar ekki söngurinn, drepur mað- ur söngvarann. Það er vitað, að Victor Hara var drepinn. En okkur langaði að segja frá dauða hans með orðum ekkj- unnar, Joan Turner. Þar við höfum við þessu að bæta: Mánuði eftir að eiginmaður henn- ar féll, hélt hún með dætrum sín- um, níu og þrettán ára gömlum, frá Chile til Bretlands. Þegar þær komu til heimalands hennar, kom- ust þær að því, að mjög fáir vissu um Victor Hara og morðið á hon- um, og yfirleitt um atburðina í Chile. Sex vikum eða tveim mánuð" um seinna, hættu blöð, útvarp og sjónvarp að segja frá ástandinu í Chile. Eftir að Jc-an Turner lauk máli sínu frammi fyrir rannsóknarnefnd" inni í Dipoli, kom breskur nefndar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.