Úrval - 01.11.1974, Síða 25

Úrval - 01.11.1974, Síða 25
KONA, SEM BERST . . . 23 væntingarfull út hjálparbeiðni, og fólk byrjaði að flytja trjánum vatn í tunnum á ösnum. Bæjarstjórinn í Bou Saada bauð henni úrgangs- vatnið frá sláturhúsi staðarins og með því var komið á fót úðunar- kerfi. 90% trjánna var bjargað, og fljótlega þakti afrakstur Wendyar jarðveginn milli blómstrandi trjánna. Á smá skika var sáð kali- fornísku Mariout byggi, sem gaf af sér 80 kg af korni og hálft tonn af hálmi. Tvísýnar aðstæður 1965—‘66 bif- uðu ekki trú Wendyar á að vökvun í stórum stíl væri óþörf. Hún álykt- aði að ef trén vendust á vökvun yrðu þau of löt til að sækja sér vatn dýpra í jarðveginn og ræturn- ar næðu ekki fullum þroska. Teg- undirnar, sem hún notaði voru dug- legar að ná sér í vatn úr jörðinni, og skutu fleiri rótum en greinum. Meðan plönturnar voru ungar, reyndist nauðsynlegt að vökva þær við og við en of mikil vökvun gerði þær háðar henni. Rovndin er sú, að á 7 árum hafa 130.000 tré náð góð- um vexti, mörg þeirra eru nú yfir 9 metra há. Nú eru uppi ráðagerðir um að bæta 5.000 trjám við. STENST AÐFERÐIN? Wendy vonast til, að eftir því sem trén ná þroska í Sahara, muni þau breyta loftslaginu og skapa raka í það, en sannanir fyrir því liggja ekki fyrir. Það hefur þó komið fram, að raki jarðvegsins hefur aukist, samfara þvi að trén hafa dregið vatn djúpt úr jörðinni og veitt raka út í and- rúmsloftið. Citrusávextir, olívur, tröllepli, korn, tómatar, baunir og kartöflur vaxa nú fyrirhafnarlítið i skugga eucalyptustrjánna. En til að komast að raunverulegum áhrifum trjáræktarinnar á loftslagið verður að gera tilraunir í langtum stærri stíl. Alsírska ríkisstjórnin hefur lýst yfir áætlun sinni um að gróð- ursetja grænt belti þvert yfir land- ið — það verður risaskógur, 1450 km langur og 5 til 20 km breiður. Ræktunin við Bou Saada er nú í höndum hins alsírska Rauða hálf- mána (samsvarandi Rauða krossin- um hjá okkur), og yfirvöldin í Bou Saada, hafa gert Aissa Bennaissa að framkvæmdastjóra hennar. Bou Saada sjóðurinn, sem Wendy stofn- aði, er ennþá til og leitar nýrra verkefna af sama tagi. Wendy stjórnar sjóðnum frá London, þar sem hún skrifar grein- ar og heldur fyrirlestra, stendur í miklum bréfaskriftum og hefur upp peninga til nýrra verkefna. Þessa stundina er viðfangsefni hennar hin mörgu eyddu svæði í hinu sveltandi Indlandi. Seint á árinu 1972 athug- aði hún möguleikana á uppgræðslu þar og ræddi þá í hádegisverðar- boði við forsætisráðherrann, Ind- iru Gandhi. Wendy nálgast nú fimmtugsaldur- inn. Hún er heiðursgestur í Bou Saada, sem hún heimsækir oft. Hún er næstum því heilladís staðarins. Hún hefur litla þolinmæði fyrir dómsdagsspámenn, sem staðhæfa að heimurinn sé að verða jarðnæðis- og fæðulaus. „Þetta er ósanngjarnt,“ segir hún, „með öll eyðimerkur- svæðin, sem hægt er að rækta upp.“ Ef hún gæti komið sínum einföldu aðferðum á framfæri, hvað gætu þá ríkisstjórnirnar ekki gert, og það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.