Úrval - 01.11.1974, Page 26

Úrval - 01.11.1974, Page 26
24 ÚRVAL með aðeins litlum hluta af því, sem þær eyða til vígbúnaðar? f barátt- unni við eyðimerkurnar getur mann kynið sigrað. Iris Murdoch, fornleifafræðingur og vinur Wendyar frá Oxford ár- unum hefur þetta að segja um ár- angur hennar í Bou Saada. „Þetta er afrek, sem orðið er til fyrir ein- beitni og hugmyndaauðgi einnar manneskju — og það á tímum, þeg- ar við höfum gefið upp hugmynd- ina um, að maðurinn einn sér geti afrekað nokkuð. * Nýgifti maðurinn kom þjótandi heim úr vinnunni, snaraði sér úr jakkanum og greip konuna í fangið. Svo dansaði hann með hana í áttina að svefnherberginu. „En elskan mín,“ sagði konan. „Maturinn bíður.“ „Skítt með rnatinn," svaraði bóndi hennar. „Þú ert mesta losta- ætið.“ Næsta kvöld fór allt á sömu leið. En þriðja kvöldið, þegar maður- inn kom heim, sat frúin upp á eldavél. „Hvað ertu eiginlega að gera?“ spurði maðurinn undrandi. „Hita kvöldmatinn,“ svaraði frúin. Takk fyriit boðið. Hjón nokkur, sem gera sér far um að nota hátiðleg form, urðu heldur en ekki undrandi, þegar þar. fengu svar frá kunningja þeirra hjóna, sem þau höfðu sent boðskort, sem hófst þannig: „Jón Jóns- son og frú hafa þann heiður að óska eftir félagsskap Sveins Sveins- sonar og frú við kvöldverðarboð . . .“ Svarið frá Sveini var þannig: „Að undanteknum gjaldkeranum, sem er veikur, og t.veimur fé- lagsmönnum, sem eru fjarverandi, þiggur félagsskapur okkar boð yðar með þökkum . . .“ U.G. Slæm gleymska. Skátaforingi fór með hóp ungskáta í fyrstu útileguna. Um kvöldið tók hann eftir því, að einn drengjanna var eitthvað öðruvísi en hann átti að sér, og spurði, hvað amaði að honum — hvort hnn hefði skilið eitthvað eftir heima? „Já,“ svaraði snáðinn. „Mömmu.“ Ú.P.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.