Úrval - 01.11.1974, Page 47

Úrval - 01.11.1974, Page 47
KAFFIILMUR 45 >K & Þ * * * * a® er erf^t að ímynda sér hinn múhameðska heim án umlykjandi iims af brenndum kaffi- baunum. Það væri óhugsandi að gera við- skipti, án þess að halda upp á at- burðinn með litlum bolla af sykur- væmnu kaffi; ilmurinn af kaffi- baununum, sem ristast yfir eldin- um, og mölunarhljóðið frá kaffi- kvörnunum, hefur sett svip sinn á auðnina frá örófi alda. Kaffið er örvandi drykkur, sem skerpir hugs- unina og er algjörlega ómissandi í beim hluta heims, þar sem meiri- hluti íbúanna lifir af slóttugum hugmyndum. Þó er það tiltölulega stutt síðan að Mið-Austurlandabú- ar fóru að neyta þess daglega, og í hinum vestræna heimi varð það ennþá seinna þekkt. Fyrsta heimild um kaffi er frá 10. öld. Hve gamalt það er er ekki vitað og uppruni nafnsins er um- deldur. Á forn arabisku þýddi qahwah, ákveðna tegund af dökku, rauðu víni, og fyrir áhrif tyrkneska orðsins kahve varð til orðið „kaffi“. Það er líka taiað um, að kaffijurtin eigi heima í hálöndum Eþíópíu, einkum í suðvestur héraðinu Kaffa. Hvað sem málvísindin hafa meira um málið að segja, er enginn vafi á, ið kaffið fluttist til Yemen frá Eþíópíu. Sagan segir, að eftirtektar- samur sjeik, ash-Shadhili frá Yem- en, hafi á ferð sinni til Eþíópíu tekið eftir hóp af geitum, sem hopp- uðu um í klettahlíð og virtust sér- staklega fjörmiklar. Það vakti for- vitni hans og hann athugaði þær betur. Þá komst hann að því, að þær tuggðu ber, sem hann hafði al- drei augum litið. Hann smakkaði á þeim, en fannst þau beisk, svo að hann sauð þau og drakk seyðið — það var fyrsti kaffisopinn. Það hlýtur að hafa verið bragð- vondur sopi, en sjeikinn fann, að hugurinn skýrðist og hann var óvenju vel vakandi. Þess vegna tók hann nokkrar plöntur með sér heim til Yemen. Þar var vel fagnað þess- um nýja drykk, sem hafði þennan töframátt — sérstaklega þó eftir að einhver með peru í kollinum fann út, að bragðið lagaðist til muna, ef baunirnar voru ristaðar fyrst. Þessi nýtísku kaffidrykkja mætti mófspyrnu hjá afturhaldssömum múhameðstrúarmönnum. Hvað var þessi drykkur? Hann hafði örvandi áhrif. En ef hann væri vímugjafi, eins og vín. vekti óeðlilegar til- hneigingar eða óróleika hjá neyt- endum hans, átti samkvæmt lögum múhameðstrúarmanna að banna hann. Vandamálið jókst, þegar kaff- ið breiddist út til hinna heilögu borga Mekka og Medina. Um 1500 risu kaffihús óðfluga út um allt, þeim fylgdi músk og teningaspil, og tilkoma þeirra olli óróleika við náttmál. Það var glymjandi hlátur, klingjandi tambúrínur á þessum glaðværu samkomum, og kvartanir frá virðulegum borgurum létu ekki á sér standa. Föstudaginn 28. maí 1511 var hernaðarlegu^ landstjóri í Mekka, Khayr Bey, á leið heim til sín að lokinni kvöldbæn. Þegar hann gekk yfir stóra svæðið, sem umlykur Kaeba, ferhyrndu bygginguna með hinn heilaga svarta stein, heyrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.