Úrval - 01.11.1974, Page 57

Úrval - 01.11.1974, Page 57
HIN DULARFUHLA HÖFUÐBORG MAYANNA 55 ekki. Af hveriu? Margs konar skýr- ingar hafa komið fram, svo sem stríð, innrásir útlendinga, faraldur, eyðing jarðvegs, vatnsskortur eða þjóðfélagsspilling. Tveir fræði- menn, Thompson og Sylvanus G. Morley, álykta, að bændurnir hafi gert uppreisn og menningin hafi eint'aldlega dáið út, eftir að aðall og prestar vcru upprættir eða brott reknir, þar sem þetta voru mennt- uðu stéttirnar. Þó segir enn einn könnuðurinn Mirhael D. Coe: „Það eina, sem við vitum með vissu um hrun forn-menningar Maya, er, að það hefur átt sér stað. Allt annað er ágiskun." Sem þjóð hafa Mavar ekki horf- ið, aðeins menning þeirra. Tvær milljónir Mayaindíána, sem enn tala sitt forna mál en hafa ekkert varð- veitt af fornsögu sinni. lifa í Suður- Mexíkó og nálægum hlutum Mið- Ameríku. f Palenque. stendur ferðamaður- inn frammi fyrir þversögn, sem eyk ur á leyndardóm Mayasögunnar. Þær voldugu byggingar, sem menn sjá nú á dögum, gefa ófullnægjandi hugmynd um borgina, eins og hún hefur verið. Yfirvöld hafa, vegna ónógra fjármuna, aðeins getað graf- ið upp tiltölulega lítinn hluta. Um- hvorfis liggja enn undir þaki 1000 ára jarðvegs hundruð píramída óuppgrafin. Hvað eftir annað hafa menn von- að, að letur Maya mundi, eftir að tókst að lesa það, leiða í Ijós, hvað helði veitt þessari menningu dauðs- höggið. Ruz, sem nú er yfirmaður miðstöðvar rannsókna í þessum efnum í Mexíkó, er annarrar skoð- unar. Hann álítur, að prestar May- anna hafi fengist of mikið við vörn gegn þessu mikla hruni til að gefa sér tíma til erfiðra ritana. Ef fornu guðirnir ríkja enn yfir Palenque, hlýtur guð dauðans, Ah Purh, að vera glaður. ☆ Hratt flýffur stund. Grannkona mín var að segja mér, hvað hún hefði miklar áhyggj- ur af táningunum sínum, sem oft voru einhvers staðar úti langt fram á nótt. Meðan við stóðum þarna í stigaganginum og ræddum málið, kom sonur hennar þjótandi, og um leið og hann hentist niður stigann, hrópaði hann: „Vertu ekki að vaka eftir mér, mamma, ég kem ekki fyrr en tvö til þrjú í nótt.“ „Tvö til þrjú í nótt!“ át hún upp eftir honum. „Þegar ég var á þínum aldri . . .“ Hún snöggþagnaði, leit á mig og bætti við: „Þegar ég var á hans aldri, var hann tveggja ára!“ H.E.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.