Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 63

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 63
ÞANNIG UPPGÖTVAÐIST . . . 61 raist. Pappírinn var ögn þynnri en sá, sem notaður var í ófalsaða seðla, en þar fyrir utan hafði hann bara verið heppinn. I blaðinu stóð svart á hvítu: „Þessi fölsun er mjög vel heppnuð ‘ Og síðar: „Myndin af Jackson forseta er mjög vel gerð, þó henni sé nokkuð ábótavant knngum augun og megnið af skygg- ingunni undir neðri vör vanti. Inn- sigli Þjóðbankans er vel stælt, en í stjörnunum eru hvítir punktar." Og um baksíðuna stóð þetta: „Tígla- mynstrið er mjög vel gert.“ Síðan kom hin afdrifaríka frásögn af litla revkháfnum, sem vantaði og upp- lýsingar um, að þessi ákveðna föls- un hefði í fyrsta sinn komið fram 6. september 3 972 í Ziirich og síðar í V.-Þýzkalandi og Austurríki. Contrefacons et Falsifications (falsaðir peningar og verðbréf), er eitt áhrifamesta vopnið í linnulausu striðinu við peningafalsara. í októ- ber í fyrra var haldið upp á 50 ára afmæli þessarar einstæðu útgáfu, og þá voru margir háttsettir lög- reglumenn frá mörgum löndum samankomnir í aðalstöðvum Inter- poi í Parísarútborginni Saint- Cloud. Meðal heiðursgestanna var hoilenski útgefandinn að C og F, hinn geðþekki málamaður Leo Th. Keesing, en það var faðir hans, sem hóf útgáfu þtssa rits árið 1923. Þeg- ar lögreglan reyndi fyrir þann tíma aö bera saman falsanir, sem nýlega höfðu uppgötvast, og þær, sem eldri voru, var óhjákvæmilegt að vinna effir eins konar dreifibréfi, sem sent var út með löngu millibili. En þetta var vaxið mönnum yfir höf- uð, og þess vegna sneri lögreglan í Amsterdam sér til prentarans og útgefandans Isaac Keesing, sem hafði fundið upp og fengið einka- leyfi á skýrslukerfi með lausblöð- um, sem gerðu mögulegt að halda nákvæmar skýrslur með því að færa alltaf inn nýtt og nýtt, þar sem það átti við. Eftir nokkurra daga þrotlausa vinnu kom hann með uppkast að C og F, sem með snjöllu innsetningar- og skráning- arkerfinu gerir mögulegt að bera saman og bæta stöðugt inn í í miklum flýti. Þetta kerfi var þegar í stað viðurkennt hjá Internationale Kriminalpolizeiliche Kommission í Ví.r, en sú stofnun var fyrirrennari Imerpol. í dag getur C og F státað sig af því að eiga að minnsta kosti einn áskrifanda í hverju landi heims. Baunverulega er um að ræða út- gáíu á blöðum sem öll eru af stærð- inni A 4 og öll eiga saman. Deild 1 fjallar um falska mynt, peninga- seðla, ávísanir og önnur verðbréf og lýsir á frönsku og ensku í smá- atriðum öllu því, sem aflaga hefur gengið við fölsunina Annar hluti, sem er prentaður á frönsku, ensku og þýsku, er lýsing á öllum þeim peningum og myntum, sem notaðar eru í heiminum. Þar eru myndir af nýjum myntum og nýjum seðlum af öilu verðgildi, frá öllum löndum, án nokkurra undantekninga, og sagt frá því helsta, sem þekkja má verðmæti á, stærð, litum, vatns- merkjum, þyngd og efnasamsetn- ingu. Ferðaávísanir eru einnig þarna með. Annan hluta geta allir fengið, en þeir sem fá fyrsta hluta, eru mjög
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.