Úrval - 01.11.1974, Page 69

Úrval - 01.11.1974, Page 69
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHFNITSINS 67 hafarnir voru kallaðir fram hver eftir annan til að taka á móti gull- heiðursmerkinu úr hendi Gústafs VI Adolfs Svíakonungs. Aldrei áður hafði útnefning til Nóbelsverðlauna fyrir bókmenntir vakið jafn mi.kla athygli um allan heim. Verðlaunahafinn var 51 árs gamall Rússi, sem þar til átta árum áður hafði vc-rið gersamlega óþekkt ur jafnvel löndum sínum: Alex- ander Solshenitsin. Það var mikill spenningur í saln- um, þegar nafn hans var nefnt. Solshenitsin, sem hafði óvenju sterka siðferðisvitund, hafði um ára ráðir aleinn ögrað valdi Sovétríkj- anna til að ritskoða, til að stjórna, til að neita listamanninum að full- nægja þörfinni að tjá sig. Hann var ákveðinn í að segja sannleikann, hversu óþægilegur og sársauka- fullur, sem hann kynni að vera, að berjast móti. kúgun. mótmæla svo eftir væri tekið og fordæma harð- stjórn. Aðdáendur hans í Rússlandi kölluðu hann einfaldlega: „Hugur og samviska þjóðar okkar“. Soishenitsin er maður, sem hefur þurft að berjast án afláts til þess eins að halda í sér lífinu, hvað þá vinna skapandi listaverk. Bækur hans voru bannaðar — fólk var rekið úr storfum sínum og vísað úr háskólum fyrir að lesa þær. Því fór fjarri að stjórn Sovétríkjanna væn stolt af heiðursviðurkenningu hans, heldur óttaðist hann og hat- aði meira en nokkurn annan lif- andi.mann og kallaði hann svikara. Enginn gat verið viss um, að hann yrði ekki fangelsaður þá og þegar. Solshenitsin hafði langað til að taka á raóti verðlaununum sjálfur, en tveimur vikum fyrir Nóbelshátíð- ina var augljóst, að ef hann færi til Stokkhólms yrði hin nýja refs- ing ■— refsing, sem íyrir hann var næstum verri en allar aðrar — út- legð. Þær fáu myndir, sem til voru af rithöfundinum, sýndu fremur háan miðaldra mann, með hár, sem farið var að þynnast, þykkt rauðleitt skegg og hátt. virðulegt enni. Kot- ungsleg fötin, sem hann næstum alltaf klsedd'.st, juku enn á líking- una við þöglan, hugsandi mann af norðurhjara. Þessi ímynd ríkti við athöfnina í Stokkhólmi, jafnvel meir en ef maðurino hefði sjálfur vecið þar viðstaddur Ritari sær.sku akademíunnar lof- aði verðlaunahafann fyrir að hafa haldið áfram í anda hinna miklu, rússnesku rithöfunda „sem hafa þegið af þjáningum Rússlands hið knýjandi afl og óslökkvandi ást til landsins, sem er rauði þráðurinn í verkum þeiira". Síðan kom ofurlítil óvíps þögn: „Við hörmum,“ bætti hann við, „ástæðuna fyrir því, að Alexander Solshenitsin hefur ekki treyst sér til að vera hérna í dag.“ Síðan stöðu allir viðstaddir upp sem eirm maður með Gústaf Adolf í broddi fylkingar og fögnuðu með glymjandi lófataki hetjunni, sem ekki var viðstödd. Enginn minntist þess, að hafa fyrr verið svo djúpt snortinn á Nóbelshátíð. Meðan hoimurinn heiðraði Sol- shenitsin í Stokkhólmi var maður- inn sjálfur einangraður í skúr, rétt utan við Moskvu. Þetta var lítill skúr og und’r stöðugu eftirliti leyni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.