Úrval - 01.11.1974, Side 72

Úrval - 01.11.1974, Side 72
70 ÚRVAL Mestur hluti íbúanna, jafnvel þeir, sem best voru menntaðir, lok- uðu augunurri og vildu ekki viður- kenna brjálæði harðstjórans — og vesaldóm Rússlands — vildu ekki viðurkenna að þetta væri jafn skelfilegt og það var í raun og veru. En Alexander „sá í gegnum Stalín“, eins og einn rússneskur rithöfundur hefur orðað það, meðan hann var ennbá slánalegur unglingur með beinabera handleggirra langt fram úr slitinni skyrtunni. Eins og næstum allir rússneskir unglingar, sem höfðu hugsjón, dáð- ist hann að Lenin, föður byltingar- innar, og fyrsta leiðtoga kommún istaflokksins. En andúð hans á eftir komanda Lenins, hinum grimma og grófgerða Stalín, jókst stöðugt. Hann hafði viðurstyggð á hinni „skefjalausu og’ hástemmdu dýrkun á einum mar.ni, alltaf þessum eina manni“. Og hann setti sér það mark að sanna og skýra örlög Rússlands á 20. öld. Hann ætlaði að skrifa sagnaröð, þar sem sagt væri frá hruni gamla keisaraveldisins í Rúss- landi og fæðingu nýrrar sovétreglu í ringulreið og vesaldómi heims- styrjaldarinnar, byltingarinnar og b j rgarastríðsins. Og ein aðalpersónan í sagnabálk- inum átti að vera ungur liðsforingi í stórskotaliði í fyrri heimsstyrj- öldinni — eins og Isai Solshenitsin. Þetta var risavaxin fyrirætlun, sem hefði vaxið hverjum þroskuðum rithöfundi í augum, þótt hann hefði haft tök á víðtækum rannsóknar- gögnum. Fyrir óþekktan skólastrák í sveitaþorpi, má kallast furðulegt, að slík hugmynd skyldi geta orðið til. En skapgerð Alexanders, vilja- styrkur hans og trú á sjálfan sig, allt betta var að fullu mótað. Hann hóf mjög nákvæma rannsókn á tiltæk- um sögugögnum. Auðvitað lét hann ekki uppskátt ura fyrirætlanir sínar. Ástandið var í rauninni svo slæmt, að Alexander og móðir hans höfðu orðið að grafa hin þrjú heiðursmerki föður hans, „ssm í bernsku minni voru álitin sönnun um hættulegan glæp“, ein- faidlega vegna þess, að það var kelsarastjórnin sem hafði látið þau í té. Þótt kaldhæðnislegt megi virðast, var honum vegna frábærrar frammi stöðu í miðskóla veittur einn af fyrstu Stalínsstyrkjunum við Rostov háskóla. Þar reyndist. bókmennta- námið, sem hann þráði, ófáanlegt, svo að hann sneri sér að eðlis- og staírðfræði, sem „reyndust auðveld viðfangs". Jafnhliða lagði hann stund á tungumál og bókmenntir í formi bréfaskóla frá hinni virtu Stoínun fyrir heimspeki, bókmennt- ir og málvísindi í Moskvu. I frí- tímanum lagði hann stund á þýsku, las meistara sígildrar og evrópskrar heimspeki og tók þátt í áhugamanna leikhúsi. Með ströngum sjálfsaga tóiist honum að ná góðum árangri i öllu þessu. Á sama tíma safnaðist vinahópur um þennan sterka persónuleika. Einn þeirra var Nikolai Vitkevits. Þeir félagarnir höfðu eytt sumar- leyfunum til að kanna landið á reið- hjólum og árabát. Þessir tveir áttu margt sameiginlegt heimspekilega séð og áttu trúnað hvors annars. Annar vinur var Natalja Resitov-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.