Úrval - 01.11.1974, Page 80

Úrval - 01.11.1974, Page 80
78 ÚRVAL unnu að því að unga út hugmynd- um og gera uppfinningar fyrir NKVD. Þetta var rannsóknarstofn- un i fangelsi, þar sem mælikvarð- inn var óvenjulega hár: Fyrsti hríngurinn — hæsti og besti hring- urinn í víti einangrunarbúðanna. Þessi stofnun var í höll frá keis- aratímunum, sem hét Marfino, um 17 km norðut af þeim stað, sem nú er alþjóðaflugvöllurinn við Moskvu. Fangarnir fengu írítíma til að ganga um fagurt umhverfið. Mat- urinn var góður, og þeir sem áttu peninga, gátu keypt sér viðbót úr þekktustu búðum Moskvu. Fang- arr.ir voru klæddir í bláa samfest- inga og unnu að uppfinningum sín- um í „Töfrakastalanum" bak við gaddavírsgirðingu. í fyrstu gerði Solshenitsin stærðfræðilega út- reikninga fyrir eins konar ferða- talstöð, sem lögreglan átti að fá; seinna fyrir tæki, sem Stalín hafði pantað sjálfur, og átti að gera ókleift að hlera símtöl hans. Hér gat Solshenitsin ekki aðeins notið þess að lesa, skrifa og hugsa, hellur hafði félagsskap af sérstæðu úrvali manna sem voru allt í senn: Gáfaðir, menntaðir og reyndir. Fangarnir reyndu að draga úr leið- indunum með því að segja hver öðrum sögur af reynsluríkum lífs- ferH sínum og þeir áttu djúpar rök- ræður saman um heimspekileg og stjórnfræðileg mál. Af öllu þessu naut Solshenitsin góðs sem einstak- lingur og verðandi rithöfundur. Þrátt fyrir þetta fór svo, eftir þrjú og hálft ár, að tilbreytingar- laysið og siðleysið í kringum hann urðu honum ofviða. Svo þegar átti að fela honum nýtt og hærra starf í Marfino, afþakkaði hann það, og í maí 1950 var hann aftur gerður að venjulegum þrælkunarfanga. Hann var horaður, þrátt fyrir góð- an viðurgerning, og fangavistin hafði sett mark sitt á hann að eil- ífu á ýmsan hátt — djúpar hrukk- ur á ennið og hörkuglampa í aug- un. „VIÐ GETUM MUNAГ. Fanga- lestin, sem flutti hann austur, var qkelfileg. 20 föngum var troðið inn í klefa, sem jafnvel á miskunnar- lausum keisaratímunum voru not- aðir fyrir sex fanga. Þeir fengu ekki einu sinni vatnsdreitil í 48 klst eða meira. Á leiðarenda var líkum þeirra, sem höfðu dáið á leiðinni, kastað út úr iestinni „eins og trédrumbum11. Eftir meira en tvö þúsund kíló- metra ferð, eftir endalausum stepp- um og eyðimörkum, nam lest Sol- shenitsin staðar við frumstæðar fangabúðir í Kasakstan, að mestu óbyggt svæði og skelfdega afskekkt. Hé” var þyrping fangabúða og fang- arnir unnu við kopar- og kolanám- ur undir frumstæðurn skilyrðum, sem reyndu á manniegt þrek til hins ítrasta. Fangarnir voru gerðir að lifandi vinnuvélum og gátu varla dregist að námunum og frá. Allt umhverfis voru varðmenn með sjáifvirk vopn og hunda. En Sol- shenitsin var látinn í bygginga- vinnu, bæði mnan og utan girðing- arinnar, sem umlukti fangabúðirn- ar. Röskum áratug síðar skrifaði hann sígilda sögu, DAGUR f LÍFI IVANS DENITSOVITS. Hún segir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.