Úrval - 01.11.1974, Page 82
80
URVAL
svo sem eíns og að þurrka vel íóta-
búnað sinn á nóttunni — það gat
skilið milli lífs og dauða — og
stilla sig um að gleypa í sig graut-
arskammtinn, þrátt fyrir mikla
svengd. Árum saman var mjótt á
mununum í Kasakstan, og loks, á
síðasta ári fangavistarmnar, mynd-
aðist æxli í maga lians og þrútn-
aði svo hratt. að hann fann mun á
sér frá morgni til kvöids.
Það var nauðsynlegt að rannsaka
þetta hið fyrsta. Læknar voru á
staðnum — læknispróf kom ekki í
veg fyrir pólitískar ofsóknir. Sjúkra
skýlið var mjög ófullkomið og sjúk-
lingar, sem þangað leituðu, voru
óíáir. Loks samþykkci skurðlæknir
einn að gera á honum uppskurð.
Sýni af æxlinu var sent til rann-
sóknar til næstu rannsóknarstofu,
um 1300 km í burtu, en þar sem
þrælkunarbúðirnar voru opinber-
lega ekki til, var nain eða númer
Solshenitsins ekki látið fylgja með
prufunni.
Þegar niðurstaða rannsóknarinn-
ar lá loks fyrir, var siúkdómsgrein-
ingin krabbamein, og Solshenitsin
hefði þurft að fá geislameðferð til
að draga úr vexti þess. Tæki til
gelslunar voru ekki tii á staðnum,
skurðlæknirinn farinn og enginn
geiði sér það ómak að hafa upp á
nafnlausum sjúklingi, sem sýnis-
hornið hafði verið tekið úr, og Sol-
shenitsin var sendur aftur í múr-
verkshandlöngunina, ennþá sái'þjáð-
ur.
„FRJÁLS“ AÐ LOKUM. í febrú-
ar 1953 var hann loks iátinn laus úr
haidi, líkamlega niðurbrotinn. Þar
að auki var hann sviptur mann-
réttindum sem fyrrverandi póli-
tískur fangi, og að eigin sögn dæmd-
ur, eins og margir póiitsíkir fangar,
til stöðugrar útlegðar án dóms.
Hann var sendur í vörulest til eyði-
legs staðar nálægt kínversku landa-
mærunum — til afskekkts, frum-
stæðs þorps í útjaðri Mujunkum,
þar sem íbúarnir voru múhameðs-
trúar. Fyrstu áhrifm af hálf-frels-
inu eftir átta ár voru ótrúlega ljúf,
(ein sögupersóna Solshenitsins lýsir
því sem „þrumandi gieðitilfinningu
í brjóstinu yfir því að sjá stjörn-
urnar, en ekki leitarljósin í vinnu-
búðunum"), Og fyrir sérstaka til-
viljun gerðist það, morguninn eftir
að Solshenitsin fann sitt fyrsta
húsaskjól, eftir að hann var látinn
úr haldi — á fleti slegnu saman úr
gömlum kössum í eldhúshorninu
hjá vingjarniegri fjölskyldu — að
hann fór út til að hlusta á útvarpið
í þorpshátalgranum — það voru
ekki stríðsfréttir — ekki fréttir um
handtöku nýrra,,sarnsærismanna“,
ekki einu sinni hinar venjulegu
fölsuðu skýrslutölur um framleiðsiu
bjóðarinnar, heldur fréttir um frá-
fail Stalíns. Lítið myndi breytast
þegar í stað. en að minnsta kosti
var óhætt að vona.
Hann var aleinn Natalja hafði
skilið við hann og gifst aftur fyrir
tveimur árum. og jafnvel í saman-
burði við aðra pólitíska útlaga var
illa komið fyrir honum. En sjálfum
sér líkur draslaðist hann með bóka-
stafla með sér. Veikburða, fölur, í
gömlum, vondum stígvélum og upp-
lituðum herbuxum sótti hann um
kennarastöðu í stærðfræði og eðlis-
fræði í skóla staðarins. Skólastjór-