Úrval - 01.11.1974, Page 94

Úrval - 01.11.1974, Page 94
92 ÚRVAL væri búið sviðsett bílslys. Hann hætti að aka.* Vörn hans fyrir annars konar áætlunum hvíldi á því, sem hann kallaði síðar „sérkenni þjóðfélags- skipulags okkar. Ef t. d. bréf, sem nær til mín í pósti, springur í hönd um mínum, er ógerlegt að skýra hvers vegna það sprakk ekki fyrr, í höndum ritskoðunarinnar". EINA VÖRNIN. í þrjú ár hafði Solshenitsin reynt að fá skilnað. Jafnvel hæstiréttur svnjaði honum um þetta — og var það fáheyrð afgreiðsla. Rússnesk skilnaðarmál, þar sem barnlaus hjón eiga í hlut, eru venjulegr tekin fyrir fljótt og auðveldlega í undirrétti. Að lok- um samþykkti Natalja Resitovskaja að veita honum skilnað utan rétt- ar. Skilnaðurinn, annar í röðinni hjá þeim Natalju og Solshenitsin, varð að veruleika í mars 1973. f næsta mánuði gekk Solshenitsin að siga Natalju Svetlovu. Þá hafði hún alið honum annan son. Sá, sem gengur í hjónaband með íbúa Moskvu, öðlast venjulega sjáif- krafa rétt til að búa í höfuðborg- inni; svo virtist sem rithöfundurinn væri að síðustu frjáls að því að fara ‘Samsæri af svipuðu tagi var gert 1972, þegar KGB falsaði eigin- handaráritun Solshenitsins í um- fangsmikilli sviðsetningu, sem átti að sanna, að hann hefði reynt að selja handrit sín andsovéskum hóp- um á Vesturlöndum. Fölsuð bréf voru send til Brussel, en áætlunin tókst ekki svo vel að hægt væri að nota neitt af henni gegn Solshenit- sin. úr kofa Rostropovits og flytja í íbúð konu sinnar við Gorki stræti, en leyfið fékkst ekki og Solshenit- sin sendi frá sér opið bréf; „Ég fengi ekki skilið, hvaða mannleg og lögleg rök lægju fyrir beirri ákvörðun, að meina eigin- manni að búa með konu sinni, eða föður hjá sonum sínum, ef ég vissi ekk.i vel af langri reynslu, að í okkar stjórnarfari eru þvílík rök eiofaldlega ekki til. Hið auðmýkj- andi og þvingandi kerfi pappírs- veldisins, þar sem einstaklingurinn fær ekki að velja dvalarstað sinn, heldur fær honum úthlutað af hálfu yfirvaldanna — þetta er varla einu sinni til í nýlenduríkjunum nú til dags. Enginn, ekki einu sinni hæsta yfirvald, hefur minnsta rétt til að skilja mig frá fjölskyldu minni.“ Mokkrum dögum seinna tilkynnti hann, að komandi vetur ætlaði hann að búa hjá fiölskyldu sinni „hvort sem þeir leyfa það eða ekki. Látum þá, sem ekki kunna að skammast sí.n, koma og reka rnig burtu. Það væri verðskulduð auglýsing fyrir hið þróaða þjóðfélagskerfi okkar.“ Þess var ekki að vænta, að stjórn- in þyldi til lengdar jafn beiska gagnrýni frá manni, sem ekki lét bugast. Allt árið 1973 voru sovétyfirvöld- in önnum kafin við áköfustu hreins- un sína frá því á Stalínstímanum; við að berja niður síðustu fylgj- endur hinnar þunnskípuðu lýðveld- ishreyfingar Rússlands. f sambandi við réttarhöidin yfir hinum tveim- ur síðustu endstæðingum þjóðfé- lagskerfisins, var nafn Solshenitsins hvað eftir annað nefnt, í sambandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.