Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 95

Úrval - 01.11.1974, Qupperneq 95
STRÍÐ OG FRIÐUR SOLSHENITSINS 93 við andkommúnisma og eindregna fjandmenn Sovétlýðveldisins. Það levndi sér ekki, að verið var að leggja grunmnn að enn viðameiri réttarhöldum. Með þetta vofandi yfir sér, kall- aði Solshenitsin tvívegis til sín tvo vestræna fréttamenn og átti við þá einarðleg viðtöl. Þetta gerði hann þrátt fyrir andúð sína á blaða- mennsku. „Ætlunin er,“ sagði hann þreytu- lega, „að kasta mér i skurð, senda mig til Síberíu eða reka mig úr landi — „láta mig hverfa í fram- andi þoku“, eins og þeir segja.“ Hann sagðist hafa fengið í pósti hótanir um, að honum og fjölskyldu hans yrði styttur aldur. „Tæknileg og sálfræðileg mistök í þessum hót- anabréfum sannfærðu mig um, að þau eru send af hálfu KGB, t. d. með hvílíkum hraða þau bárust. Það liðu minna en 24 stundir frá því, að þau voru dagsett, og þar til þau voru komin í mínar hendur. Aðeins bréf frá mikiivægustu stofn- unum berast með slíkum hraða. Ef sagt verður, að ég hafi verið drep- inn eða dáið með skyndilegum, dul- arfullum hætti, getið þið dregið þá áætlun með 100% vissu, að ég hafi verið drepinn með samþykki KGB eða af þeirra hálfu.“ Hann lét koma glöggt fram, að stjórnendur Sovétrikjanna myndu ekki hljóta neina hamingju af dauða hans oða fangelsun. „Því þá,“ sagði hann, „myndi meginhluti verka minna koma í ljós, verk sem ég hef ekki látið birta í öll þessi ár.“ Solsheritsin átti við hið mikla verk sitt um þrælkunarbúðirnar, miklu umfangsmeira verk en Dag í lííi Ivans Denisovits og með miklu meiri uppljóstrununi. Þessu verki hafði verið smyglað til Vesturlanda og geymt þar með leynd síðan 1968. Menn hafði grunað að það væri til, en aldrei fengið það staðfest. Síðan gerðist það í september 1973, að riíhöfundurinn kom með fleiri uppljóstranir. Vikuna áður hafði verið ráðist inn í Leningrað- íbúð vinkonu hans, Elisavetu Vor- onjanskaju og gert upptækt hand- rit, sem hann hafði trúað henni fyrir. KGB yfirheyrði hana harka- lega 5 daga röð, en að því loknu sneri Elisaveta aftur heim til sín og framdi sjálfsmorð. Handritið, sem gert var upptækt í íbúð henn- ar, var raunar hluti af „Gúlak- eyjaklasanum 1918—‘56, heimildar- verki hans um aðstæður og at- burði í sovóskum þrælkunarbúðum. Þetta er mjög yfirgripsmikil bók. sterk og áhrifamikil, jafnvel borið saman við fyrri verk Solshenitsins, þar sem hann segir trá þjáningum milljóna rússneskra borgara — bjáningu heillar þjóðar. Nú, þegar handritið var í höndum KGB, ótt- aðist hann að ofsóknir kynnu að hefjast á hendur meira en 200 manns, sem mörgurn árum áður höt'ðu gefið honum upplýsingar um vist sína í búðunum. Nú var ekkert unnið við að halda aftur af bókinni lengur: Eina vörn- in var sókr, og rithöfundurinn gaf fyrirmæli um að gefa skyldi út Gúiak-eyjaklasann erlendis. Seint í desember 1973 komu fyrstu tveir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.