Úrval - 01.11.1974, Side 103

Úrval - 01.11.1974, Side 103
GALLABUXUR — ÓSLÍTANDI TÍSKA 101 er þvílíkur aragrúi af þessum bux- urn, sem í höfuðatriðum eru allar eius, að maður gæti helst haldið, að þær væru þar skyiduklæðnaður. Þessar vinsælustu buxur heims eru framleiddar í öllum heimsálf- um nema Suðurheirnskautslandinu, og heimsframleiðslan er á góðri leið með að verða einn milljarður á ári. Amerískir framleiðendur létu frá sér fara árið 1973 meira en 335 millión fermetra af demini (buxna- kakhiefni), aðallega í gallabuxur. Þett.a efni var framleitt með því að vinna sex daga vinnuviku á þrem vöktum. Og þó þetta magn sé nægi- legt til að ná 9 sinnum í kringum jörðina við míðbaug, vantaði þó yf- ir 30 milljómr fermeíra til að anna eftirspurn. Og hvernig stendur á þessum gallabuxnafaraldri? „Það er þægilegt að fylgjast með tískunni, þegar hún er í senn ódýr og falleg," segir einn framleiðand- inn Og gallabuxurnar eru óneit- anlega allt í senn: Nýtískulegar, verðið sanngjarnt, sterkar og þægi- legar. Það er hægt að fá þær not- aðar á tombóluverði og upp í klæð- sket-asaumuð himinblá föt, en þá er verðið líka farið að hækka. En það mikilvægasta er kannski að gallabuxurnar eru orðnar að hugmyndafræði í sjálfu sér. Þær eru hugtak og frjá'islyndis tákn. „Gallabuxur eru tákn um hleypi- dómalausa lífsafstöðu, en hún breið- ist nú út til stærri og stærri hluta heims,“ segir Walter Hans, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Levi Strauss & Co sem er stærsti galla- buxnaframleiðandi heims. Og það er engin tilviliun, að bæði lífsstíll- inn og klæðaburðurinn á rætur sínar að rekja til hins óformlega og iitríka gullgrafaratíma í Kali- forníu. Árið 1850 kom Levi Strauss, tví- tugur innflytjandi frá Bæjaralandi, með seglskipi til San Fransisco, til að freista gæfunnar í gullnámun- uni. Hann hafði með sér, meðal margs annars, töluvert af þykku, brúnu lérefti, sem hann ætlaði að selia gullgröfurunum í tjöld og yf- irbreiðslur. Hann komst þó fljótt að bví, að það var ekki eftirspurn eftir tjöldum en gullgrafarana vantaði vinnuföt, sem væru svo sterk, að þau þyldu erfiðisvinnuna, sem þeir stóðu í. Hinn framtaks- sami ungi maður fékk sér klæð- sk?ra til að sauma buxur úr efn- inu. Og fiskisagan flaug. Það spurð- ist mann frá manni, að „þessar þarna Levi‘s buxur“ (héðan í frá aðeins Levi‘s), væru þær sterkustu, sem fáanlegar væru. Sannfærður um að hann hefði hitt naglann á höfuðið, opnaði hann búð með vinnuföt í San Fransisco (ekki langt frá núverandi aðalbygg ingu fyrirtækisins, 29 hæða háu Levi Strauss húsinu). Þegar léreftið var til þurrðar gengið, fékk hann sterkt bómullar- efni frá Nimes í Frakklandi, Ser" ges de Nimes, sem í styttingu varð ,,demin“. (Sjómenn frá Genúa höfðu geng- i.ð jengi i buxum úr líku efni, sem beir kölluðu genes, sem varð að jeans, en það er sem kunnugt er hið enska orð fyrir huxur af þessu tagi). Otrúlegar sögur um endingu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.