Úrval - 01.11.1974, Side 111

Úrval - 01.11.1974, Side 111
HREINASTA ORKUSÓUN og kæra. Ég hafði heyrt, að Margit hafði komið akandi heim að hús- inu fyrir stundarkorni, svo ég gekk upp í eldhúsið til að segja henni frá þessu. Eldhúsið var fullt af reyk og Margit var ekki eins róleg og venjulega. Hún stóð í miðjum mjólkurpolli og vörurnar frá kaup- manninum voru dreifðar í kringum hana. Hún horfði á mig undarleg á svip. „Síminn hringdi um leið og ég kom inn,“ sagði hún, „svo ég setti pokann með því, sem ég var að kaupa, á eldavélina. Þegar ég kom inn aftur, logaði pokinn og mest af innihaldinu var á gólfinu." Hún færði til fæturna og mjólkin gusaðist yfir gólfið. „Geturðu hugs- að þér að skýra fyrir mér, hvers vegna allar hellurnar voru á full- um straum?“ „Ég ætlaði bara að vita, hvort það kæmi rafmagnsmælinum til að snúast hraðar!" Hún hristi höfuðið. „Það dytti engum heilvita manni til að gera.“ Hún horfði hugsandi á mig eitt andartak og bætti svo við: „En á hinn bóginn . . Ef menn vilja læra að meta raf- magnið, ættu þeir að sjá hvernig fólk fer að, þegar rafmagnið vant- ar. Eitt kvöldið, þegar allir fjöl- skyldumeðlimir voru uppteknir, hver við sína sýslu, slökkti ég á aðalrofanum. Það hefði mátt halda, að himinninn hefði hrunið. Allir æptu í kór til þess að segja mér, að ljósið hefði slokknað. Drengirn- ir úr stofunni, Margit úr eldhús- inu, Janne ofan af lofti. En þetta 109 var í fyrsta sinn, sem ég minntist þess, að fjölskyldan hefði verið sammála um eitthvað. „Engan æsing," sagði ég hlæj- andi. „Þetta var bara tilraun." Margit bað mig að hætta þessum fíflaskap, því hún væri með mar- engsköku í ofninum. Janne sagðist vera að gera sig fallega ■— eins og hún kallaði það — og öskraði að hún vildi fá ljós eins og skot! Ég fór niður í kjallara og kveikti aftur á rofanum. Ljósið blossaði upp, en hvarf svo aftur. Margit hrópaði til mín að hætta þessum forgangi. „Já, en ég er búinn að kveikja," hrópaði ég. Það hlýtur að vera eitthvað annað að. Hvar er vasa- ljósið?“ Eins og venjulega vissi enginn um það. Ég bað Margit að finna nokkrar eldspýtur. „Ef þú heldur, að ég geti bakað kökuna með eldspýtum . . .“ „Ég hringi til Paul,“ sagði ég. „Hann hlýtur að vita hvað við get- um gert.“ Ég þreifaði mig að sím- anum. Paul var heima. Ég sagði honum, að rafmagnið væri farið. Hann spurði, hve langt væri síðan ég hefði borgað reikninginn minn. „Það er ekki það!“ sagði ég. „Ég slökkti á aðalrofanum, og þegar ég kveikti aftur, fór allt ljósið.“ Hann spurði á hverju við hefðum haft straum, þegar þetta gerðist. „Á sjónvarpinu, bakaraofninum, ísskápnum, frystikistunni, þvotta- vélinni, rafmagnslestinni, uppþvotta vélinni. ljósunum öllum, klukkun- um og útvarpinu. „Þá er þetta ekkert skrýtið,"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.