Úrval - 01.11.1974, Page 125

Úrval - 01.11.1974, Page 125
STUTT YFIRLIT YFIR LOFTMENGUN . . . 123 * * * H ***** jarðar, og ITUN IBUÐA. Það er langt síðan farið var að hita upp íbúðarhús í stærstu borgum og bæjum þessa lands með heitu vatni úr iðrum hefur þess vegna loft- mengun af völdum húsahitunar ekki verið til vandræða á þeim stöðum lengi. Tilfellum öndunar- færasjúkdóma fækkaði í Reykjavík þegar eftir að hitaveitan tók til starfa. Aftur á móti hefur bifreið- um fjölgað geysilega á stuttum tíma og valda þær að sjálfsögðu talsverðri loftmengun í borgum og bæjum. Þó hefur ekki komið til þess enn þá, að slík mengun hafi verið talin beinlínis hættuleg fyrir heilsu manna. Ég mun nú hér á eftir í stuttu máli gera grein fyrir loftmengun 'frá nokkrum iðjuverum svo sem lýsis- og síldarverksmiðjum, áburð- arverksmiðju, álverksmiðju, kísil- gúrverksmiðju og sementsverk- smiðju, en hvert þessara mála gæti verið sérstakt umræðuefni út af fyrir sig. BEIN-, SÍLDARMJÖLS- OG LÝSISVERKSMIÐJUR. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjur eru í kring- um 50 í landinu. Þótt heilsufars- legt tjón af þeim kunni að vera óbeint, er mengunin og óþægindin, sem stafa af þessum verksmiðjum í fiskibæjum okkar, gífurlega mik- il. í ‘ fiskibæjum og þorpum var lengi vel litið svo á, að mengun frá þessum verksmiðjum bæri vitni mikils afla og þess vegna var henni ekkert illa tekið framan af og með- al almennings kölluð „peninga- lykt“. En nú eru menn ekki lengur ánægðir með þetta sjónarmið. Þess vegna er lögð áhersla á að koma í veg fyrir mengun og óþægindi frá þessum verksmiðjum og eins og sakir standa er ekki annarra kosta völ heldur en að dreifa lykt og reyk með háum reykháfum eftir því sem mögulegt er, m. a. vegna þeirra þurrkunar- og bræðsluað- ferða, sem hér eru yfirleitt notaðar, en það er eldþurrkun. Aðeins ein lítil verksmiðja af 50 hefur notað gufuþurrkun og ein slík, er í bygg- ingu, en þar er vandinn a,uðleystur með einföldu þvottatæki. SEMENTSVERKSMIÐJAN. Sem- entsverksmiðjan, sem þér hefur starfað um árabil, hefur nú fengið hreinsitæki og er því ekki lengur um að ræða mengun eða skemmdir af hennar völdum, en nokkuð bar á því á tímabili. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN í GUFUNESI. Frá loftáburðarverk- smiðjunni stafar mengun, sumpart vegna rauðlitaðs reyks úr reykháf- um, en köfnunarefnissambönd þau, sem eru uppistaðan í þessum reyk, kunna að geta haft skaðvænleg áhrif, ef magn þeirra er mikið. ÁLVERIÐ í STRAUMSVÍK. Ál- verksmiðjan í Straumsvík, sem nú framleiðir í kringum 74 þús. tonn af áli á ári, var byggð á stað, sem þótti hentugur m. a. vegna hafnar- stæðis, hrjóstrugs umhverfis, og veðurfræðingar litu svo á, að aðal- vindátt mundi sjá fyrir því, að mengunarefni verksmiðjunnar (flú- orsambönd) rykju út í hafsauga. Þess vegna var í upphafi ekki sett hreinsitæki við þá verksmiðju en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.