Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 13

Goðasteinn - 01.09.1963, Qupperneq 13
bæra verzlun, og það sem eftir var af vörum, seldi hann Þorsteini hreppstjóra í Norður-Vík. Á fyrstu árum verzlunar hér í Vík voru vörurnar fluttar frá sjó á reiðingshestum heim á Víkurbæi. Voru hafðir silar á klyf- berunum og slegið þannig á hestana. Það var kallað að sila upp. Þetta gekk vel með ioo punda sekki, en var örðugt með allar stærri sendingar. Eftir að Félagshúsið kom, var allt borið á börum þangað upp, og þótti það mjög erfið vinna. Þannig gekk einnig til hjá Bryde, að vörurnar voru bornar frá sjó, meðan verzlunin stóð við Blánef. Þá var sá háttur hafður á, a. m. k. citt ár, eftir að húsin komu upp við sjávarbakkana, að sekkirnir voru bornir á bakinu upp að húsunum og hafðar tunnur tii að hvíla sig við burðinn neðar á sandinum. Svo kom járnbrautin, og tnun hún hafa komið fyrst til Bryde fyrir aldamótin. Var vögn- unum ýtt af handafli og hægt að komast mjög nærri sjónum. Þótti að þessu hið mesta hagræði. Faðir minn fékk einnig járnbraut og vagna frá Danmörku nokkru síðar. Lágu því tvær brautir að sjón- um frá hvorri verzlun. Þær voru notaðar í mörg ár. Við Kötlu- gosið 1918 spilltust sjávarskiptin mjög mikið, vegna sandburðar frá gosinu. Ströndin færðist hér mikið fram, eyrar og grynningar mynduðust. Varð af því bagi við vöruflutninga. Miklum erfiðleik- um var bundið að taka alla teinana upp og leggja á öðrum stað, sem von bráðar gat einnig orðið ófær til uppskipunar. Lögðust brautirnar því niður. Bryde seldi sína járnbraut til Reykjavíkur, en faðir minn seldi sína Gunnari Ólafssyni í Vestmannaeyjum, er hann hóf verzlun þar. Hestar með kerru tóku við af járnbraut- unum og gekk það sæmilega. Venjulega voru 15 hestar við hvert vöruskip. Það þótti góð atvinna fyrir unglinga að teyma kerru- hestana. Að lokum komu vörubílarnir til sögunnar. Ekki gekk samt vel að nota þá, því að sandurinn var laus og þungur og fór illa með bílana. Ailt þetta tókst svo af, þegar horfið var frá sjónum yfir á landleiðina. Síðasta skipið, er uppskipunarbókin telur, var mótorbáturinn Hilmir frá Vestmannaeyjum, sem kom hingað 25. okt. 1940 og lestaði hér til Eyja 10375 kg., mest kjöttunnur. Þá var kaupið í Goðasteinn 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.