Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 25

Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 25
23 / Biskup, Helgi Thordersen, segir, „það eina, sem þér getið gert í þessu málefni er, með kristilegum og hógværum áminningum að leitast við, svo sem yður er ýtrast mögu- legt, að leiða viðkomendum heim sanninn um, að það í raun og veru sé mikill misskilningur og fávizka, sem leiði þá til að taka sig útúr kristilegu félagi“ o. s. frv. Hefir síra Jón verið búinn að þrautreyna þetta við Þór- arin, þegar hann fékk þetta bréf. Sömuleiðis brýnir bisk- up það fyrir honum að færa þetta sí og æ í tal við sókn- arfólk sitt og sýnist yfirleitt gera lítið úr þessu öllu. „En skyldi svo fara“ heldur hann áfram „— hverju að friðarins guð virðist að afstýra — að þeir svonefndu „heilögu“ gangi inn í prestsleg embættisverk með að skíra, veita öðrum altarissakramenti, prédika orðið og draga að sér flokk trúarbræðra, undan voru kirkjufé- lagi, með fleiru, sem stríðir á móti landslögum, þá vild- uð þér í hvert skifti tafarlaust tilkynna það viðkomandi veraldlegu yfirvaldi...“ Loks segist biskup ekki hafa neitt fé undir höndum, sem hann megi nota til þess að endurgreiða síra Jóni kostnaðinn við sendiförina. Verði hann í því efni að snúa sér til veraldlega valdsins, enda sé þessi för engu síður í þess þágu.1) Má sjá það af skýrslu síra Jóns um Mormónana, er hann gaf sumarið 1853, að hann hefir aldrei fengið neitt upp í þennan kostnað og er reiður yfir því og fer hálfgerðum háðsorðum um „greifann, Is- landsvininn" í því sambandi.2) 1) Bréfabók biskups 1850—’52, nr. 183 bls. 301—303. 2) Bréf Rangárvallaprófastsdæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Selskinna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.