Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 60

Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 60
58 ist, þótti biskupi réttast að síra Jón sleppti prestakall- inu, svo að hægt væri að veita það ungum og ötulum presti, einkum þar sem drykkjuskapur var þar mjög mikill og því þörf á presti með fullum starfskröftum. Síra Jón þumbaðist á móti og hafði ýmsar vífilengjur, sem hér væri oflangt að rekja, en að lokum lagaðist þetta svo, að síra Brynjólfur, sem þá hafði fengið veitingu fyrir Reynistað var skipaður ábyrgðarkapelán, 18. sept. 1852. Var þykkja mikil í síra Jóni út af þessu bæði við biskup og síra Brynjólf fyrst í stað, eins og heyra má af ýmsum bréfum hans, en aftur á móti verður þess ekki í nokkru, smáu né stóru, vart, að síra Brynj- ólfur hafi haft það að neinu. Árið 1853 færist nýtt líf í Mormónana í Vestmanna- eyjum, og hefir það án efa verið af völdum Lorentzens nokkurs, er þá kom til eyjanna. Af bréfi síra Jóns pró- fasts Halldórssonar til síra Brynjólfs í Vestmannaeyj- um Jónssonar, 16. júlí 1853, má sjá, að hann er þá farinn aftur, því að hann segir að „hinn svokallaði Mor- móna prestur“ hafi verið fluttur af hr. kaupmanni Christensen“ til Vestmannaeyja og þaðan aftur,1) en annars er ekki Ijóst hvenær það hefir verið, enda skiptir það engu máli í sjálfu sér. Þó má sjá það af prestsvígslu- bréfi Samúels Bjarnasonar, að Lorentzen hefir verið hér 19. júní eins og síðar verður að vikið. Hann hefir stað- ið fremur stutt við, og aðeins komið í þeim erindagjörð- um að styðja Mormónana í trúnni og herða á því, að þeir létu skírast, sem þess hugar voru.2) Sira Brynjólfur !) Hann kom frá Reykjavik, sjá aukarétt Vestm. 6. ág. 1853. 2) „Nokkrar vikur segir í aukaréttargjörð 6. ág. 1853.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Selskinna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.