Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 91

Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 91
89 er að heiman kom, en ýmsum þótti sennilegra, að hann mundi hafa setið fyrir hópnum til þess að fá hjá þeim hjálp að komast vestur sjálfur. Hverfur svo fólk þetta af sjónarsviðinu þama í Englandi í bráð, því að það var ekki þaðan farið, þegar skipið, sem fregnimar bárust með, fór þaðan aftur. En ekki er ósennilegt, sem síra Brynjólfur getur til, að þær mormónsku grillur, sem einstaka menn kunnu að hafa haft hér enn, hafi dofn- að við þessar miður ánægjulegu fregnir af för Mor- mónanna til fyrirheitna landsins. Hér lýkur þá að segja frá þessu fyrsta herhlaupi Mor- móna á Islandi. Sira Brynjólfur segir í fyrmefndu svari sínu til prófasts um horfumar, eftir að hópurinn var far- inn: „Nú sem stendur veit ég ekki til, að hér sé neinn Mormóna trúar nema kona ein um sextugt, er býr hér i einhýsi með sonardóttur sinni 13 ára gamalli. Hún hefir, aðspurð af mér, játað, að Magnús og Loftur hafi „narrað sig til að skírast“, og lét hún í ljósi, sem hún hefði gjört það án nokkurrar sannfæringar, eins og líka hefir eflaust átt sér stað með flesta af þessum Mormón- um,1) en ei get ég haldið, að hún hafi nokkra viðleitni á, að telja aðra á trú sína, með því, [en að snúa henni til baka er ekki hugsandi, því það er svo langt frá, að þessir Mormónar, og það ekki einu sinni þeir, sem kallaðir hafa verið skynsamir menn, eins og t. d. Loftur, taki nokkurri skynsamlegri sannfæringu, heldur standa á villu sinni fastar en fótunum, og segja það allt ósann- indi, sem sagt hefir verið þeim til áfellis, kalla vora trú 1) Þetta verður að teljast mjög vafasamt. Rekst líka strax á sjálft sig, þegar hann fer að tala um gömlu konuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Selskinna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.