Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 154

Selskinna - 15.05.1948, Blaðsíða 154
152 bónda að Stóru-Vogum, Jónssonar. Var þingmaður Borg- firðinga 1875—79. Fimm voru börn þeirra hjóna: Júlíus, Ölafur, Stefán, Guðrún og Þóra. Ólafur og Stefán eiga afkomendur. 27) Hallgrímur Jónsson í Guðrúnarkoti var fæddur í Ási í Melasveit 19. nóv. 1826. Foreldrar hans voru Jón (d. 3. nóv. 1841) Hallgrímsson, síðast bóndi i Melaleiti, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir bónda að Ytra- Hólmi, Björnssonar. Afi Hallgríms var Hallgrímur á Skeljabrekku, Jónssonar á Hvanneyri. Kona hans var Hallgríma Jónsdóttir, ættuð úr Þingvallasveit. Flallgrím- ur reisti bú á Miðteig á Skaga, er hann þegar nefndi Guðrúnarkot; þar bjó hann frá 1854 til dauðadags, 18. jan. 1906. Kona hans var Margrét (f. 11. júlí 1853, d. 2. júlí 1903) Jónsdóttir bónda að Hnausum, Ólafssonar, í Húnavatnssýslu. Hallgrímur var þingmaður Borgfirð- inga 1869—73, og hreppstjóri Ytri-Akraneshrepps til dauðadags. Hann var vel gefinn maður, sérlega hepp- inn formaður og búhöldur góður; þótti hann góður hús- bóndi; honum leiddist öll óregla, og ómennska átti ekki við hans skap. Um þessar mundir geysaði fjárkláðinn; bar þeim Hallgrími og Jóni sýslumanni Thoroddsen mjög á milli, hvað gjöra skyldi i því máli. Sýslumaður hallaðist að niðurskurði, en Hallgrímur vildi láta lækna féð; urðu um það talsverðar stimpingar þeirra á milli. 28) Sú var fyrst verzlun á Akranesi, er Ditlev Thom- sen setti þar á stofn útibú, en fyrsti verzlunarstjóri hans var Þorsteinn Guðmundsson. Um líkt leyti, eða litlu siðar, komu þeir svo bræðurnir Snæbjörn og Böðvar Þor- valdssynir og ráku þar sína verzlunina hvor. Arið 1883 kom Pétur Hoffmann að vestan, byggði hann þegar stórt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Selskinna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Selskinna
https://timarit.is/publication/1972

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.