Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 11

Skírnir - 01.01.1882, Side 11
INNGANGUR. 13 riði, sem öllum stjórnmálamönnum Englendinga kemur saman um, og það er, að engir út í frá megi ná ráðum á Egipta- landi, sem lcynnu að vilja og geta bannað Bretum leiðir um leiðarsundið á Suezeiðinu til landeigna sinna i Asíu. En auk þess að eignir Frakka aukast þar ár af ári, þá þykir þeim ekki litið undir því komið, að bægja þeim (t. d. Tyrkjum) frá meginráðum á Egiptalandi, sem kynnu að vilja bekkjast til við þá á þeim stöðvum, sem þeir hafa náð á norðurströnd Afríku. — Vjer höfum leitazt við að sýna, hvernig stórveldunum virð- ist vera „tvískipt11, eða hvernig ymsir þóttu vera „sjer um mál“ um árslokin, en allt um það þóttu litlar líkur til, að slíkt mundi draga til meira sundurþykkis. Vjer getum þess líka hjer að niðurlagi, að Frakkar og Italir gerðu með sjer um nýjársleytið nýjan verzlunarsamning, og það var sagt, að Gambetta mundi láta sjer mjög annt um að þægja Itölum í öllu, sem hægt væri, og tengja aptur saman bönd fornrar vináttu með hvorumtveggju. Af alþjóðafundum. Vjer getum að eins einstöku funda, en vjer verðum að vera stuttorðir •—- að nokkru leyti þess vegna, að sögurnar af þeim hafa verið svo ónóglegar í þeim blöðum, sem vjer höfum átt kost á að lesa. Að svo miklu leyti, sem slíkir fundir varða yms visindi eða rannsóknir og uppgötvanir, þá geta þeir einir sagt greinilega frá þeim, eða umræðum og ræðuhöldum, sem bera skyn á hverja grein fyrir sig. Helztu fundirnir voru haldnir í ágúst og september, og af þeim nefnum vjer fyrstan sýningarfund- inn i Paris, þar sem rafurmagnsfræðingar voru frá öllum löndum saman komnir, og sýndar voru rafurmagnsvjelar af öllu tagi, bæði til hraðdráttar og lýsingar. Hjer höfðu stórþjóð- irnar lagt mest til (Norðuramerikumenn, F.nglendingar, Frakkar, þjóðverjar og Rússar), og nokkuð hinar flestar. Hjer var, auk svo margs, undravjel Edisons, hljómberinn (fónógraf) og söng hann og talaði eptir listamönnum Parisarleikhúsanna. Mest mun þó hafa þótt varið í lýsingarvjelarnar, rafurmagnslampa Edisons og fleiri annara, því þær sýndu, að nú var það allt fullnaði nær, sem finna þarf til að neyta rafurmagnsins til haglegrar lýs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.