Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 12

Skírnir - 01.01.1882, Page 12
14 INNGANGUR. ingar í húsum og borgum. Lamparnir voru nokkuð marg- breyttir, og þóttu þeir helzt bera af, sem voru frá Ameríku og Englandi (frá manni er Swan heitir). þar voru og sýndir járn- brautavagnar, er hafa ragfurmagn í stað gufu, en um þá er sagt, að þeir verði að svo komnu langt um kostnaðarfrekari enn hinir. þá skal nefna læknafundinn í Lundúnum (i ágúst), þar sem saman voru komnir mestu skörungar í læknis- fræði, líífæra- og náttúrufræði. Hjer var skýrt frá nýjustu og merkilegustu uppgötvunum þeirra fræða, og sjerílagi voru álit og útlistanir fram bornar um eðli og uppruna sjúkdóma og drepsótta. þar var ræðt um ymsa sýking manna og fjenaðar, sem rök eru leidd til, að rísi af nálega ósýnilegum smákvik- indum og lifandi eiturkveikju, sem þróast og magnast, er þau komast inn í líkamina. En um hitt deildi menn á, hvort slíkar frumskepnur og frumrætur yrðu til af dauðum efnum eða lif- andi. Flestir ætluðu, að þess mundi ekki lengi að biða, að menn kæmust á miklu fastari niðurstöðu um upptök og rætur margra sjúkdóma og sótta, enn nú ætti sjer stað, og að sama hóíi mundi læknisfræði og lælcningum fram hrundið. í öllum löndum hafa menn dregizt ýmissa álita um, hvort leyfast skyldi að skera og kryíja til prófa og rannsókna lifandi skepnur (t. d. kanínur, köttu, hunda og fl. dýr), þ. e. að skilja: til að kanna taugar, vöðva þeirra og öll líffæri. Marga hefir — sem mátti — ógað við þeim kvölum, sem skepnunum voru boðnar, og því hafa menn stofnað ijelög á móti þessum pyntingum, og skorað á löggjafaþingin að hlutast til og reisa skorður við þeim, en haldið ritum út, sem hafa vitt harðlega alla grimmd við skepnur, og þá eins slíkt líknarleysi, og talið mjög óvíst og ósannað, að þessi kvikuskurður (vivisection) hefði gert það gagn, sem látið væri. Á fundinum fjellust menn á, að kviku- skurðurinn hefði komið að góðu haldi, og honum skyldi fram- vegis fram haldið — „í dýra og manna góðar þarfir“ — en þeir einir skyldu hann með höndum hafa, sem gættu vel var- hygðar og hlifni, og væru fullfærir um að draga fróðleiksnytjar af slíkum prófum. Næsta fundinn á að halda í Kaupmanna- höfn 1884. í Feneyjaborg var haldinn landfræðingafundur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.