Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 14

Skírnir - 01.01.1882, Síða 14
16 ENGLAND. tíðindin nær enn margir hjeldu, og Parísarmenn kváðu hjá sjer óvígan her þegar til þeirra búinn. En það var sem hinir legðu lítinn trúnað á stóryrði þeirra. Englan d. Efniságrip: Nokkuð af málum Breta í Asiu og Afríku. — Deilan við Ira (litill sögu inngangur og þær rjettarbætur, sem Gladstone hefir áður fram haft. Úrræði stjórnarinnar árið sem leið; hinnýju landsleigulög; mót- þrói Ira og tiltektir bændaijelagsins; foringjar þess höndlaðir m. fl.). — Leiguliðafjelag á Englandi. — Frá Bradlaugh. Undanfarin ár hafa Englendingar átt fram úr ymsum erfið- leikum að kljúfa bæði í Asíu (á Afganalandi) og Afríku (við Zúlú- kaffa og Transvalinga), en Viggar kölluðu þau vandræði og ymsar ófarir, sem þeim fylgdu, hrein og bein sjálfskapavíti Tórýstjórnarinnar. þegar þeir tóku við stjórninni, þóttust þeir lika vinna ríkinu í beztu þarfir, er þeir ljetu herinn hverfa aptur frá Afganalandi og skiluðu „Emirnum“ aptur þeim landeignum, sem þeir höfðu undir sig tekið. þeir sögðu á þinginu, að þetta og ekkert annað væri vel fallið til að gera Afgana að hollum og vinveittum nágrönnum, en firra England — eða hið mikla ríki þess í Asiu — þeim vitum framvegis, er það hefði hlotið að gjalda sökum framhleypni og forsjáleysis Tórýstjórnar- innar. I Afríku urðu þeir tregari á sáttirnar, því lið Eng- lendinga fór þar svo halloka fyrir Transvalingum, sem sagt er frá í fyrra i þessu riti, en tóku þó loks miðlunarmálunum í stað þess að herða atfarirnar. Englendingar krefjast, að erind- reki Bretadrottningar skuli hafa svo tilsjón með meðferð á hinum innbornu mönnum (svarta fólkinu) og kjörum þeirra, sem væri þeir hennar þegnar. Enn fremur áskilja Englendingar sjer heimild á að koma tillögum sinum við, þar sem Transvalingar vilja semja eittkvað við útlend ríki. Búar skulu ella njóta fulls forræðis mála sinna, og setulið Englendinga er þegar kvaðt á burt úr Transval. þó dráttur hafi orðið á samþykki þjóðar- ráðsins í Transval, er stjórn Englendinga góðrar vonar um, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Gongd: