Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 16

Skírnir - 01.01.1882, Side 16
18 ENGLAND. að eins prótestantar, og við það varð að búa til 1829, en þá lá lika við uppreisn um allt land. þá hafði O’Connel lengi gengizt fyrir íjelagssamtökum Ira, og gerðist nú aðalforvigis- maður ættjarðar sinnar á þinginu. Hann hóf þegar máls á því að afnema tíundargjald kaþólskra manna til prótestanta- kirlcjunnar, en slíku hneyxli var harðlega mótmælt, og um það mál mátti vart orðum við koma. Hann sneri þá áhuga sínum og forvígi að öðru máli, þingskilnaðinum við Englendinga, og endurreisn löggjafarþingsins á Irlandi. I þessu forvígi fylgdi fólkið honum sem kappsamlegast, og fjelög risu um allt land sem beittust fyrir því máli og gerðu það að einrómuðu kröfu- máli allrar þjóðarinnar. Hann trúði þvi fastlega, að málið mundi sækjast um síðir, en rjeð löndum sinum til að beita að eins lagavopnum, og sagði að allt annað mundi að eins spilla fyrir. 1843 hjelt hann ekki færri enn 90 málfundi á írlandi, og urðu' af því talsverðar hreifingar, sem nærri má geta. Stjórninni þótti hjer farið yfir lög fram og stöðvaði fundahöldin með atförum, en hafði O’Connel fyrir sakadómi. Dómurinn kvað upp eins árs varðhald og sektafje, en var siðan ónýttur (af ,,jafningjadóminum“). Menn fögnuðu því að vísu mjög, er O’Connel komst aptur út úr varðhaldinu, en nú var flokkur hans slitinn í tvennt, því mörgum þótti nú reynt og sannað, að hófsráð hans væru ónýt, og harðlegar þyrfti eptir að ganga. þeir menn kölluðu flokk sinn „Irland hið unga“, og gerðust forsprakkar fyrir ófriðaræsingum um allt land, en við það dró O’Connel sig i hlje, sjötugur að aldri, örþreyttur af langri bar- áttu (dó 1847). þó nær hefði, að nýr ófriður risi upp, þá bil- uðu samtökin við hina miklu hungursneyð af hallærinu 1845— 46. Allt um það freistuðu Irar nýrrar uppreisnar 1848, þegar svo margar byltingar urðu á meginlandi Evrópu. Forustu- maður hennar var sá maður, Smith O’Brien að nafni, en fram- kvæmdirnar urðu litlar sem engar. Brjánn var dæmdur til líf- láts, en stjórnin vægði honum og ljet flytja hann í sakamanna- vist í einhverri af enum íjarlægu nýlendum Englendinga. Nú liðu nokkur ár, svo að ékkert bar til stórtíðinda. En írar lögðu þó ekki árar í bát, því 1849 hófust ný samtök með fundamótum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.