Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 21

Skírnir - 01.01.1882, Síða 21
ENGLAND. 23 skólalaga fyrir Irland 1873; (sbr. Skírni 1873), en hjer vildi „þriðja grein úpastrjesins11 ekki af ganga. Hann beið ósigur við kosningarnar nýju, og Disraeli hlaut þá stjórnarforustuna (1874). Á stjórnarárum Disraelis hjeldu heimastjórnarmenn íra flokki sínnm vel saman á þinginu, en allt gekk þó stórtíðinda- laust á írlandi, þó jafnan bryddi á óánægju og smáskrykkir yrðu, eða þau atvígi að sumum stóreignamönnum af ensku kyni, sem getið er í sumum árgöngum „Sldrnis“ þau ár t. d. í „Skirni“ 1878 og 1880. Árið 1879 — hið seinasta sem Disraeli var við stjórnina — brást allur gróði svo á Irlandi, að leiguliðar stóreignamanna gátu ekki goldið landskuldir sínar. Lands- drottnarnir gengu víða hart eptir gjaldinu, og nú tókust þær óspektir og atvígi, sem á er minnzt i tveimur siðustu árgöngum þessa rits. — Hjer komum vjer til tiðindasögunnar, sem „Við- aukagrein11 rits vors í fyrra ætlaði þessum árgangi. það kom enn til Gladstones kasta að hitta viturleg úrræði, og sjaldan hefir nokkur tekið við meiri vanda með veg enn hann, þegar hann kom til stjórnarinnar í fyrra vor. Stjórnin varð að hafa tvennt í takinu: halda fram þvingunarlögunum, sem þingið hafði veitt samþykki tii (sjá „Skírni“ 1881, 29—30. bls.) í þeim hjeruðum á írlandi, þar sem verst var látið og ódæðuverkin keyrðu fram úr hófi, og því jafnframt, að bera upp nýmæli til rjettarbóta fyrir írska leiguliða, eða rjettara sagt, gera bragar- bót við þau landsleigulög, sem áður ér um talað. En nú virtist að því koma, sem Gladstone sagði einusinni í ræðu sinni, þegar hann bar Englendingum (þinginu) á brýn, að þeir færu aldri til að ráða bætur á neinum ólagameinum, fyr enri þau væru meir mögnuð enn skyldi, og þeir hefðu hlotið hart á þeim að kenna. Hvað nýmælin sjálf snetir, þá verður ekki annað um þau sagt, enn að þau fari lengra enn flestir munu hafa búizt við, því allir vita, hversu viðkvæmir Englendingar eru, þar sem málin koma við almennan eignarrjett. það er lika í þessu efni, að Tórýmenn kalla þau nærgöngulli enn góðu megi gegna. I þeim er gegnt þremur höfuðkvöðum Ira. þær nefnast .á ensku: free sale (heimild á að selja öðrum sinn leigu- mála), fixity of tenure (ábúðarrjettur um ákveðið tímabil), og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.