Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 26

Skírnir - 01.01.1882, Side 26
28 ENGLAND. sjá, að forustumenn landfjelagsins tóku því til nýrra æsinga, að þeir voru hræddir um, að hin nýju lög mundu spekja bænd- urna og deyfa kapp og gremju alþýðunnar. þegar þeir voru komnir heim af þingi (í byrjun septembermánaðar) tókust ný fundahöld og nýjar óspektir. I Limerick stóð viðureign með borgarlýðnum og löggæzluliðinu (og varðliðinu) í tvo daga (4—ö.sept. , og varð liðið að neyta vopna sinna, svo að hjer urðu margir sárir og limlestir. Á enum fyrstu fundum, sem Parnell hjelt, lýsti hann nýmæli Gladstones ónýt með öllu, og þvi bæri írskum leiguliðum að virða þau vettugi og synja alls leigugjalds. Hann stefndi til nokkurskonar þjóðfundar í Dýfi- inni, og var hann haldinn 16. september. þar komu 1300 fulltrúa frá deildum landfjelagsins um allt land. Ummæli Par- nells um lögin voru hin sömu; það væri bændafjelaginu að þakka, er stjórnin hefði látið svo mikið af hendi rakna, en til- gangur hennar væri, að villa sjónir fyrir alþýðunni og gera hana afhuga rjettindum þjóðarinnar. Lögin stæðu á röngum grundvelli, er þau gerðu ráð fyrir einskonar sameign bændanna og stóreignamannanna ensku (!), en landinu yrði engin hlít að neinu, fyr enn allar landeignir væru i höndum írskra manna. Að þessu lutu ályktargreinir fundarmanna, og þær heimtuðu sjálfsforræði fyrir Irland, og sögðu, að stjórnin yrði að vinna það fyrst til friðar, að taka aptur þvingunarlögin, og láta þá alla lausa, sem settir hefðu verið í varðhald, og svo frv. Á fundinum voru lesnar upp margar ávarpskveðjur, eða rjettara mælt eggingarboð, frá Irum í Ameríku, að írar skyldu synja alls afgjalds af leigujörðum enskra manna, því svo að eins ættu þeir fjárstyrk og annað fulltingi sjer vist frá bræðr- unum í Ameriku. Einn maður frá Bandarikjunum komst svo að orði, að bræðurnir fyrir handan hafið biðu eptir kvittunar- brjefum frá Irum fyrir þegið fje, en þeim væri kærast, ef það yrðu þær fregnir, að Irar hefðu risið upp með oddi og eggju fyrir frelsi sínu. Eptir þetta ferðaðist Parnell um landið, og var honum alstaðar fagnað með mestu viðhöfn og virktum, en sjálfur varð hann æ djarftækari í ræðum sínum, og lýsti yfir þvi, að höfuðþrautin væri ekki fyr úti, enn Irland væri Bretum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.