Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 32

Skírnir - 01.01.1882, Síða 32
34 FRAKKLAND. mönnum á ymsum stöðum, eða gengu þegar í flokk þeirra að öllu óreyndu, og því urðu Frakkar að ráðast til með sínar her- deildir. Bæði í Alzír og Túnis prjedikuðu prestar og aðrir „helgir menn“ (einsetumenn) Araba stríð á hendur enum „kristnu hundum“ og röktu spár til, að Múhameðstrúarmenn ættu mik- inn uppreistar- og sigurtíma fyrir höndum, er höfuðriki þeirra yrði bráðum endurreist í Afríku, og nýr Kalíf mundi taka aptur völd í Kairó á Egiptalandi. I suðurhluta Alzírs (Oran) bryddi þegar í aprílmánuði á óspektum, og þar drógust flokkar að þeim manni, sem nefndist Bú-Amema, einskonar spámanni eða einsetumanni, og gerði hann lengi árásir og óþyrmilegar atreiðir að þeim stöðum, þar sem Frakkar áttu sízt von, eða voru fáliðaðir fyrir, og veitti þeim margan óskunda í ránum og manndrápum. Til þessa notaði hann sumartímann, meðan Frökkum var sem erfiðast um allar eltingar og eptirfarir ofur- hitans vegna. Hershöfðingi Frakka í Alzir, Saussier, hjelt að mestu kyrru fyrir til þess er hitinn rjenaði, eða til október- mánaðar, en Bú-Amema var þá allur á burtu, og kominn til Marokkó. þegar herdeildir Frakka komu suður á Oran, sló að mestu leyti i kyrrð, og hjelst það svo til ársloka, en forsjállegra mun stjórninni þykja að halda þar meira liði á varðstöðvum framvegis, enn verið hefir undanfarin ár. Sögunni víkur nú aptur til Túnis. þegar Frakkar höfðu sezt í höfuðborgina (Túnis) og kúgað jarlinn til sáttmálagerðar, en hleypt liði í land vestur frá við borg, sem Biserta heitir og veitt þeim kynflokki atfarir, sem Krúmirar nefnast, og ránin höfðu framið í Alzír, ætluðu þeir það flest unnið, sem jryrfti, og tóku að senda her sinn heim aptur. En þeim varð að öðru, því í byrjun júlímánaðar gerðu íbúar þeirrar hafnarborgar, sem Sfaks heitir (í landsuðurhorni Túnis), uppreisn og tóku sjer höfðingja, en fóru með ofsa og atsúg að öllum þeim mönnum af Evrópu kyni (og Gyðingum), sem þar voru innanborgar. Hjer urðu margir sárir og lemstraðir áður enn því fólki tókst að komast út á þau skip, sem lágu á höfninni. Frakkar undu hjer bráðan að, og lögðust fyrir borgina með sjö herskipum og skutu á hana sprengikúlum i nokkra daga, áður þeir rjeðu til land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.