Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 33

Skírnir - 01.01.1882, Page 33
FRAKKXAND. 35 göngu, því hinir höfðu allmikið lið fyrir. þegar Frakkar komu á land varð lítið úr viðtökunni, og sveitir Araba hurfu þá upp til landsbyggða og íjalla, en borgarbúar hlutu að sæta þungum sektum — 15 milliónum franka — og leggja það allt fram við lið Frakka, sem heimtað var. það fór eins í Túnis og Alzír, aðe Frakkar gátu lítið sem elskert að hafzt meðan hitinn var megnstur, eða sótt frá ströndum upp í landið til að bæla niður uppreisnina og berja á óaldarflokkunum. I meir enn þrjá mánuði mátti kalla, að uppreisnarmenn ljeku lausum hala, og þeir svifust ekki að gjöra áhlaup til rána og drápa i grend við höfuðborgina og fleiri hafnarborgir. Tvisvar rjeðust þeir á herstöðvar liðsforingja jarlsins, Ali Bey, i síðara skiptið snemma í októbermánuði, og mundu hafa unnið honum meira tjón, ef her Frakka hefði ekki verið svo nærri og sent honum liðveizlu. Sem áður er á vilcið, vannst honum ekkert á sökum þess, að menn hans voru ótraustir, þar sem þeir skyldu vega á móti löndum sínum og trúbræðrum. það var og í byrjun októbermán- aðar, að 600 Araba rjeðust á járnbrautarstöð (15 mílur í vestur frá Túnis, þar sem Ued-Zargúa heitir) og drápu þar 17 franska menn og brenndu stöðvarskálann. I miðjum mánuðinum tóku Frakkar til sókna upp í landið og höfðu þá eflt svo lið sitt, að þeir höfðu hjerumbil , 50—60 þúsundir hermanna í Norðurafríku. þeir beindu höfuðsókninni upp að 'þeirri borg, sem Kairvan heitir. Hún liggur í landsuður frá Túnis, og er hin helgasta borg landsins, eða einskonar helgistöð Múhameðs- trúarmanna i Norðurafríku, og er gvo talið, að þeir menn sem ferðist þangað sjö sinnum á æfi sinni, geri sjer hið sama til sáluhjálpar (Paradísarvistar) Og hinir, sem gerast pílagrímar til Mekku. Miklu varðar það og til eilifrar sælu að deyja í þessum ginnhelga stað og eignast legstað þar í grendinni. , þar er eitt hið mesta musteri, sem til er í Afriku, reist á 7du öld*), og má nærri geta, að kristnir menn mundu hjer vargar í *) Frakkar segja, að í þessu musteri sje mikil bóklilaða, og þar muni finnast mestu fágseti handrita frá þeim öldum, er Márar voru forkólfar annara þjóða í bókmenntum og vísindum. 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Subtitle:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Language:
Volumes:
198
Issues:
788
Registered Articles:
Published:
1827-present
Available till:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Locations:
Editor:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-present)
Haukur Ingvarsson (2019-present)
Keyword:
Description:
Bókmennta- og menningartímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link to this page:

Link to this article: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1882)

Actions: