Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 36

Skírnir - 01.01.1882, Síða 36
38 FRAKKLAND. eptir enn áður, hvað helzt skyldi efnt í Túnis, eða hverju leiðangursförin sætti. Vjer skulum að niðurlagi hnýta því hjer við, sem oss þykir likast til getið. þó stjórnin vilji ekkert hafa í hámælum, þá ætla menn að tilgangur Frakka sje sá, að auka landeign sína í Afríku og tengja Túnis við nýlendu sína á Alzír. þegar þeir köstuðu eign sinni á Alzír fyrir 50 árum, áttu Túnisbúar að inna þangað lýðskyldu, og því segja menn að stjórn Frakka hefði þá þegar getað haft meira í takinu, ef hún hefði viljað. þessi lönd eru hin frjóvsömustu ög auðugustu af öllum gæðum, og geta því orðið þeim, sem eiga og með kunna að fara, hin nytjasömustu, sem þau voru á tímum Róm- verja. Frakkar hafa þegar gróðursett í nýlendu sinni þjóð- menning og þrifnað Evrópubúa, en þar sem hún ryður sjer til rúms -meðal ósiðaðra þjóða, vill hún marka sjer sjálf svæði sem haga þykir. Frakkar hafa þegar mikilvægustu fyrirtæki í undirbúningi þar syðra, t. d. — auk járnbrautar frá Alzír og suður yfir Atlantsfjöll og ásíðan suður að Timbúktú í Mið- afríku — vatnsskurð frá Gabesflóa (i Túnis) suður á láglendið eða dældarlandið í eyðimörkinni fyrir sunnan Túnis og i landsuðurhlutanum á Alzír. þar eru vötn, sem Saltvötn eru kölluð, og í þau á að veita vatni úr Miðjarðarsjó og í dældina, svo hjer af verði heilt haf, sem nemi 400 fer- hyrningsmílna. f>egar menn hyggja að, hve slíkt muni auka frjóvgun og byggðir, samgöngur og flutninga, eða líta fram til þess tíma, þegar járnbrautir mætast i Timbúktú frá Senegal að vestan (frá Atlantshafi) og frá Alzir að norðan, þá er hægt að sjá, hvert mikilræði Frakkar hafa hjer fyrir stafni. Ef allt tekst svo sem ráð er fyrir gert, þá kemst undir þá svo mikill landageimur i Afríku, að þrítugfalt Frakk- land mundi ekki við jafnast. Margir málsmetandi menn á Frakklandi hafa leiðt löndum sinum fyrir sjónir, hvert hlutverk þeir ættu í Afríku, og hve aífarabetra og frægilegra þeim yrði að neyta hjer atgerfis síns, auðs og kappsmuna til að koma upp miklu þjóðmenningarríki, í stað hins, að hyggja á hefnda- deilur við granna sina i Evrópu, en eiga þó allt á hættu, hvernig til kynni að takast.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.