Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 37

Skírnir - 01.01.1882, Side 37
FRAKKLAND. 39 Jjjóðveldið nýja á Frakklandi er nú 12 ára gamalt — oss liggur við að segja: komið undir fermingu — og það er bágt að sjá annað, enn það eflist með hverju árinu og eigi langan þroskaaldur fyrir höndum. það virðist ætla að sannast, sem Thiers sálugi sagði, að þjóðvaldstjórn væri sú eina, sem gæti ' átt sjer stað til langframa á Frakklandi. Öll alþýða manna verður meir og meir afhuga einveldinu og rnargir af þess forvígismönnum hafa þegar lagt árar í bát. Mest óvæni munu þó keisaravinir sjá á sínu máli. Rjett eptir þinglausnir, ljet Rouher, „varakeisarinn“ , sem hann var kallaður á sínum virð- ingartimum, menn vita, að hann ætlaði sjer að hætta við þing- málin, og þó Napóleon keisarafrændi birti ávarp til þjóðar- innar, þar sem hann talaði um yms lýðrjettindi og stjórnlaga- bætur, sem henni bæri, en þeir hjeldu fyrir henni sem við völdin væru, og fl. þessh., þá misstu keisaralioar hálfan afla sinn við enar nýju koningar. Orleaningar og lögerfðamenn biðu lika ósigur, og á enu nýkjörna þingi stýra allir einvalds- flokkarnir eklci meira afla enn 88 atkvæðum (af 557) eða lök- um sjötta parti. Og þó þeir hafi hingað til haft marga sins liðs í öldungadeildinni, þá þykjast menn vita til víss, að hjer muni fara á sömu leið — en þess liklega ekki lengi að bíða, að þingsköpunum fyrir þessa þingdeild verði storum breytt. J>að er ekki lengur frá þessum flokkum, að þjóðveldið má búast við geig eða hættu, svo að beint riði að, en frá óstjórnar og frekjuflokkunum, og því verður ekki mótmælt, að lið þeirra hefir íjölgað á þinginu, og þeir menn gera opt mikinn hávaða á fundum í höfuðborginni. En hjer er sú bót í máli, að allir beztu og vitrustu skörungar í liði þjóðvaldsmanna eru ein- ráðnir i að hverfa örugglega við öllum tilraunum frekjumanna, og hjer er Gambetta einn hinn harðsnúnasti. Sökum þess að þeir vita, að þar er „fangs von af frekum úlfi“ sem hann er, þá hafa þeir orðið honum afarreiðir, og það bar til, er hann náði að eins — og það með naumindum — kosningu á einu kjörþingi í verkmannahverfinu (Belleville) í Paris, þar sem vant hefir verið áður að kjósa hann á tveimur nálega í einu hljóði. A siðara undirbúningsfundinum (til kosninganna) höfðu þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Qulequttap nassuiaataa:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
198
Assigiiaat ilaat:
788
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
Saqqummersinneqarpoq:
1827-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Saqqummerfia:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-Massakkut)
Haukur Ingvarsson (2019-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: