Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 40

Skírnir - 01.01.1882, Side 40
42 FRAKKLAND. Fundinum lauk með þeim snjallyrðum af hálfu forseta, er hann bauð þeim til veizluhalds næsta föstudag, „að sá dagur væri í rauninni happadagur, því hamingjunni væri svo fyrir að þakka að guðirnir hefðu þann dag orðið einum færri (!?).“ Nærri má geta, að þessir sjálfbyrgingar þykist ekki þurfa presta eða kirkna, heígra siða eða tákna, og því þótti sú saga frá fund- ardögunum mun nýjungalegri enn ræður þeirra, og meðfram kýmilegri, er þeir hefðu fallizt á þá helgiathöfn í skírnar stað, að binda rauða reim um hálsinn á börnunum, um leið og nöfn þeirra yrðu skráð inn í bækur fjelagsmanna. það fylgdi og sögu blaðanna, að einn sunnudag hefði maður frá St. Denis (fyrir utan Paris) sótt Rochefort til að skíra börn. „Serimónían11 fór fram í veitingarhúsi, sem heitir „Gufu- kaninan11, og voru þar 50 manns saman komnir. |>ar gekk fram ung kona með ungbarn á örmum sjer og að Rochefort, en tvö börn önnur fylgdu henni, þriggja og fjögra ára gömul. Rochefort tók upp reimar sinar og batt þær um háls barn- anna. Ungbarnið gladdist, er það sá rauða litinn, og rjetti hlæjandi hendurnar á móti Rochefort. þetta varð öllum að gamans efni og þótti góðs viti fyrir barnið. Rochefort flutti þar all-langa tölu um frelsið og Frakkland, um ágæti hinnar frönsku þjóðar og yfirburði hennar yfir aðrar þjóðir — en þar stæði hún fremst, er hún kynni bezt að steypa harðstjórum af stóli, og i því færi henni fram að sama hófi, sem fólkið bryti af sjer alla íjötra hjátrúar (þ. e. allrar trúar) og hindurvitna. Hann minntist á um leið almúgafóikið á Englandi, hvernig því væri öðruvisi farið, þvi það væri hjátrú þess sem ylli, er það tignaði eðalmennina og tryði, því að annað blóð rynni i æðum þeirra enn annara manna. Um sliktvmá nú mart segja, enn um hinn nýja sið má þó undarlega þykja við víkja, að helsi er orðið frelsismark og lagt á þá menn er vigja skal til and- legs frjálsræðis, þar sem það i fyrri daga var lagt á þræla, en aptur af þeim tekið, er þeir komust í tölu frjálsra manna. Um þing Frakka og ný lög árið sem leið verðum vjer að vera sem stuttorðastir. Frakkar eiga af miklu að taka til framlaga i lands og rikis þarfir; og þeir halda heldur ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Qulequttap nassuiaataa:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
198
Assigiiaat ilaat:
788
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
Saqqummersinneqarpoq:
1827-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Saqqummerfia:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-Massakkut)
Haukur Ingvarsson (2019-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: