Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 41

Skírnir - 01.01.1882, Síða 41
FRAKKLAND. 43 spart á peningunum, enda vaxa tekjurnar ár af ári, og jafnan gjaldast að 150—200 millíónum franka meira á hverju ári enn á er ætlað i aðgjaldareikningi stjórnarinnar. Um leið og Frakkar hafa í mörg ár goldið 200 mill. til að hleypa ríkis- skuldunum niður, hafa jreir varið ógrynni fjár til kastala, her- skipa og vopnabirgða á sjó og landi, og nú þykir svö mikið að gert, að þingið veitti til þeirra þarfa að eins 118 millíónir fyrir árið 1882. En til almennra fyrirtækja í ríkisþarfir, hafna, farskurða, járnbrauta og íl. þessk. voru veittar 453 milliónir. þessi útgjöld voru lögtekin, þegar Freycinet var forseti stjórn- arinnar og stóð fyrir fjárhagsmálum. Til þeirra var það líka, að þingið galt samþykki til nýrrar lántekju á 1 millíarð franka, og ráð er gert fyrir líkri fjárkvöð 1882 eða i byrjun árs 1883. þeir hafa því mikið til síns máls, sem finna annmarka á fjár- hag Frakklands, er þeir segja, að skuldir þess standi í stað í raun og veru, og að forsjállegar mætti að fara, þó lánstraust þess sje ótakmarkað og tekjurnar vaxi með auðsæld þjóðarinnar ár af ári. Af einstöku nýmælum nefnum vjer ný tollalög, sem rædd hafa verið á þinginu í fjögur ár, og hafa dregið nokkuð úr þeim tollverndum, sem hin, fyrri lutu að (frá tímum Thiers sáluga) og þar næst tvö laganýmæli um alþýðuskóla. Önnur þeirra veita börnum kennslu ókeypis, og því jók þingið út- gjöldin til þeirra skóla til 90 mill. franka, á móti 26 mill. á dögum keisaradæmisins, en hin mæla fyrir um kunnáttupróf þeirra manna, sem mega kenna í þeim skólum. Tvö önnur nýmæli um þá skóla var ekki lokið við (um trúfræði og laun kennar- anna) sökum ágreinings með deildunum, en ráð fyrir gert, að þau komist fram á enu nýja þingi. Enn fremur íjölgaði þingið kjördæmunum um 22 — af þeim 7 fyrir höfuðborgina — og nú nær fulltrúatalan 557. „Skírnir“ minntist í fyrra á uppástungu Gambettu — eða Bardoux, sem bar hana fram í fulltrúadeildinni — um lista- kosningar (scrutin de liste), þ. e. samkjör þingmanna til fulltrúa- deildarinnar fyrir heilt hjerað (département), svo að þeir (3, 4, 5 og frv.) sem hafa flest atkvæði eða verða efstir á lista hjer- aðsins, verða þingmenn þess. Munurinn er sá, að kjörsvæðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.