Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 44

Skírnir - 01.01.1882, Síða 44
46 FRAKKXAND. ville á þeim hávaðafundi sem fyr er um getiðf þar sem hann skeytti skapi sínu á róstusvolunum. Vjer höfum að framan sagt frá, hvernig kosningarnar gengu, og menn fór nú að gruna, hvernig fara mundi, þegar þingið nýja tæki til starfa sinna, og að hann mundi fara úr forsetasæti fulltrúadeildar- innar í formannssæti stjórnarinnar. Vjer höfum áður getið þess, hvernig þetta rættist í nóvember (þ. 14.), en viljum hjer minnast enn á þrjú mannamót, þar sem Gambettu gafst færi á að tala til alþýðunnar og innræta löndum sínum kenningar sínar og minna þá á skyldur og kosti góðra þegna. I „Skírni“ 1880 (37. bls.) er eins prófessors getið, Pauls Berts, fyrir tölu hans á þinginu um kennslubækur Jesúmanna. Hann er alda- vinur Gambettu. Maðurinn er prófessor í líkskurðar- og líf- færafræðum og sagður heldur lítiltrúaður á hin kirkjulegu. 28. ágúst flutti hann einhverja fræðatölu á stað, er Cirque d’hiver heitir, og skyldi borgunin fyrir aðgöngumiðana ganga til skóla og bókasafns í Belleville. þar kom þá lika Gambetta, og voru fyrir eigi færri enn 6—7 þúsundir áheyr- anda. þegar hann kom, var Massilíusöngurinn sunginn, og við- tökurnar voru svo fagnaðarmiklar, að Gambetta varð að tala á undan vini sínum. Hann byrjaði á því, að stjórnin og þingið (fulltrúadeildin?) hefðu játað og gert sjer skylt, það sem væri höfuðskylda hverrar stjórnar, að bæta uppfræðingu ungra manna, því framfarir lýðsins væru undir því komnar, að sá farareyrir sem náttúran hefði veitt manninum á lífsleiðina, vitið og skynið, næði að eflast og þróast og bera ávöxtu. Slíkt væri fallið bæði til frelsis og friðar og til alls rjettlætis upp- fyllingar; en sigur rjettlætisins, mannúðarinnar og friðarins væri sigur sannrar trúar. I upphafi ræðu sinnar þakkaði Paul Bert Gambettu fyrir komuna og ræðuna, og kallaði hann „þegn- skörunginn mikla“, sem fleirum hefir verið titt, er hafa flutt honum heiðurskveðjur. — 4. sept. („Sedandaginn11) var afhjúp- aður í Neubourg (í Normandí) minnisvarði eins af þjóðskör- ungum Frakka, sem þar er borinn. Hann heitir Dupont de L’Eure, látinn fyrir rúmum 20 árum. Hann hafði á ungum aldri tekið þátt í byltingunni miklu 1789, og borið sömu ást til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.