Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 48

Skírnir - 01.01.1882, Page 48
50 FRAKKLAND. enum ungu mönnum út úr skólanum, tók af þeim einkunnar- búninginn og gerði þá jafna einföldum hermönnum. f>að fylgði og, að þeim var dreift meðal ýmissa herdeilda. Mannalát. 2. júní dó í París Maximilien Poul Emil Littré, einn hinn frægasti málfræðingur og fjölhæfasti vísinda- maður, sem Frakkar hafa eignazt. Hann hefir látið eptir sig rit í læknisfræði, heimspeki, bókmenntasögu, gefið út með mestu vandvirkni rit Hippokratesar með franskri þýðingu (í 10 bind- um), og þýðt ymsar fleiri bækur, en hið ágætasta frægðarverk hans er þó hin mikla orðabók frönsku tungunnar (orðin rakin til upphafs) í 5 bindum (í stóru 4ra blaða broti, með þrem dálkum á blaðsíðu, en blaðsíðutalið nær 4700). — 27. júní andaðist Dufaure, einn af enum ágætustu þingskörungum Frakka (f. 1798). Hann var ávallt talinn í flokki hinna gætnari þjóðvaldsmanna og fylgdi sem bezt Thiers máli, er þeir börð- ust fyrir hinni nýju þjóðstjórnarskipun. Hann stóð opt fyrir dómsmálum í stjórn Frakka síðan 1870. — 23. olctóber dó Uhrich hershöfðingi, sem varði Strasborg í 7 vikur 1870 móti umsátursher þjóðverja. í t a I í a. Efniságrip: Lykkja ítala við Frakka. — Vináttan við Austurríki og pýzkaland. — Um lier og landvarnir. — Frá páfa. Frakkneskur rithöfundur (Victor Cherbuliez) skrifaði i fyrra vor snjalla grein um „ Itali og Frakka í Túnis“, (í tíma- ritinu Revue des deux Mondes) og dró sem vita mátti að eins taúm landa sinna, en vildi þó kannast við, að ítölum væri nokkur vorkun, þó þeim sviði, að nokkrir aðrir enn þeir sjálfir skyldu ná því landi undir sig, sem hin fræga Kartagó stóð á, en laut feðrum þeirra og var kallað kornforðabúr Rómverja- ríkis. Hitt vildi hann ekki kannast við, að þeir, sem komið væri, hefðu nokkurn rjett á að hlaupa þar í kapp við Frakka um meginráð, og því síður að bægjast við þeim. f>ó ítalir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.