Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 54

Skírnir - 01.01.1882, Page 54
56 ÍTALÍA. ábyrgðarhluta. — Vjer hnýtum hjer við að niðurlagi litlu dæmi um, hvernig mörgum verður við á Italiu, þegar talað er um að endurreisa veraldarvald páfans. I árslokin komu pílagrímar frá Frakklandi til Rómaborgar til að vera við staddir, er páf- inn kom íjórum mönnum í dýrðlingatölu. Á heimleiðinni komu þeir til Pisu, og gengu þar til kirkju. Hjer flutti einn þeirra ræðu á frönsku, en inn i kirkjuna komu nokkrir stúdentar, og þegar þeir heyrðu á hvaða máli talað var, þá hljópu þeir út á stræti, og sögðu að franskur klerkur væri að prjedika um endurreisn páfaveldisins og sundrungu ens ítalska ríkis. Fjöldi manna drógust hjer skjótt saman í þyrpingu, og biðu þess er gestirnir komu út úr kirkjunni. Stúdentarnir gerðu þegar at- súg að þeim, svo að þeir skunduðu sem þeir máttu út á járn- brautarstöðina, og flýttu sjer upp i vagnana. Löggæzluliðið komst hjer í krappan dans, er það hamlaði mannsægnum að veita pílagrímunum árásir eða mein, en á stöðinni var grjóti kastað á vagnana, og nærri lá, að mannmúgurinn næði að skeyta skapi sínu á enum frönku mönnum. Spán n. Efniságrip: Af stjórn og þingi. — Fjárhagur og verzlun. — Gryð- ingum heitin landsvist. — Fundur þeirra Alfons konungs og Lúis Portú- galskonungs. — ísabella drottning heimsækir son sinn. — Járnbraut um Pýreneafjöll. Sagasta veitir enn forstöðu ráðaneyti konungs, og við kosningar í sumar (21. ágúst) hlaut hans flokkur sigur í 275 kjördæmum, svo að þeir eru heldur fáir á þinginu, sem skipa mótstöðuflokkana. Síðan Sagasta settist við stjórnarstýrið, hefir allt gengið stillt og skrykkjalaust á Spáni, og það má fullyrða, að konungsvaldið hefir orðið síðan vinsælla, enn það hefir verið þar i langan tima. J>að er sem bezt þokkað af alþýðu, að enn ungi konungur sneri sjer að þeim flokki, sem dregur taum frelsis og framfara, þó gætilega verði að að fara. í októ- ber áttu lýðfrelsismenn fund með sjer í Madríd, og var þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Qulequttap nassuiaataa:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
198
Assigiiaat ilaat:
788
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
Saqqummersinneqarpoq:
1827-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Saqqummerfia:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-Massakkut)
Haukur Ingvarsson (2019-Massakkut)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Bókmennta- og menningartímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link to this page:

Link to this article: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1882)

Actions: