Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 56

Skírnir - 01.01.1882, Síða 56
58 SPÁNN. herrarnir báru þetta upp við konung, en hann tók því sem greiðast, og bað þá veita þau andsvör, að Gyðingar skyldu honum velkomnir til vistar á Spáni. það er tilskilið í ríkis- lögum Spánverja, að kristnum mönnum að eins skuli heimil bólfesta þar í landi, en nú hefir verið borið upp á þinginu (af stjórnarinnar hálfu), að sú heimild skuli ná til Gyðinga. A miðöldunum lifðu þeir lengi við góð kjör og auðsæld á Spáni. Menn búast nú við hvorutveggja, að boðið muni af mörgum þegið, og að Gyðingar muni á Spáni efla eins þrifnað og framtaksemi og í öðrum þeim löndum, þar sem þeim er unnt jafnrjettis við samþegna sína. í miðjum októbermánuði bar fundum þeirra saman, Al- fons konungs og Lúis Portúgalskonungs, í bæ sem Carceres heitir (í Estremadúra á Spáni), en þar var vígð ný járnbraut milli Madrídar og Lissabonar. Forstöðunefnd brautarinnar hjelt konungunum veizlu, og fórust báðum fagurlega orðin, er þeir drukku hátíðarminnin. Alfons lconungur talaði um afrek beggja þjóðanna, er þær hefðu verið þar í fararbroddi, er þjóðmenn- ing Evrópubúa hefði verið færð til Vesturheims, en kvað högum þeirra svo í mörgu farið, að þær ættu að vera í samvinnu og eiga bræðrabýti saman til eflingar sameiginlegra framfara. En með því að allmargir menn á Spáni hafa gert þann fjelag- skap með sjer, sem þeir kalla „iberiska fjelagið11, og vilja koma báðum löndunum í rikissamband, en Portúgalsmenn hafa óbeit á því bandalagi, þar sem þeirra land mundi lúta í lægra haldi, og þeir verða sjáfsforræði sínu sviptir, þá fannst sumum þeirra heldur fátt um orð Alfons konungs. Auðvitað er, að hann vildi hjer ekkert tjá af „iberiskum11 huga, og þvi síður styggja granna sína, en þó þótti Lúis konungi það tiltækilegast að mæla eitthvað sínum mönnum til skapbóta, og bæta um leið úr skák fyrir bróður sinn. Hann talaði líka um bræðrasamband beggja þjóðanna, en sagði síðan, að hvorri um sig tækist þá bezt að vinna það hlutverk, sem forsjónin hefði þeim sett, þegar hvor þeirra kenndist við hinnar heiður og sjálfsforræði. Um sama leyti heimsótti Isabella drottning son sinn, og sendi hann stórmenni á móti henni til fylgdar (frá Biarriz).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.