Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 64

Skírnir - 01.01.1882, Síða 64
66 IfZKALAND. þýzku skilji það — muni draga afl úr hinu þýzka allsherjar- riki og verða því til niðurbrots. Frelsisflokkarnir á þingi Prússa og á ríkisþingi þjóðverja, sje sundurleitir sín á milli, og ætti Prússaveldi og alrikið undir þeim kjör sín, þá mundi hvort- tveggja detta í stafi, þar sem megingjarðir beggja væri óskert drottinvald konungsins og keisarans af Hohenzollerns ættinni. En sem opt er áður fram tekið í enum fyrri árgöngum þessa rits, kærir Bismarck sig ekki um, hvað flokkarnir heita, þegar þeir eru honum hlýðnir og eptirlátir. Lengi framan af hafði hann þingafla úr fiokkum frelsismanna (einkum „þjóðernis- og frelsis-vina“). Hann gerði þeim líka mart til hæfis, t. d. færði út kosningarrjettinn, og setti upp merki „rjettarríkisins11 til báráttu móti kaþólsku kirkjunni eða ofræðum og óhlýðni klerka hennar. En undireins og þeir fóru að verða honum óleiði- tamir og synjuðu fylgis í ymsum höfuðmálum, t. d. skatta og tollmálum, þá sneri hann. að þeim baki í þungri þykkju, og hvarf að öðrum flokkum um þingfylgi, þ. e. að skilja: miðflokki þingsins — en hann skipa mestmegnis fulltrúar kaþólskra manna — og svo íhaldsmönnum og fleirum hægra megin. Vjer nefndum í fyrra sum helztu nýmælafrumvörp kansellerans, t. d. um skatta, um atvinnu- og landshagsmálaráð fyrir allt þýzkaland, hjálpar og ábyrgðarsjóði fyrir verknaðarfólk (í námum og verksmiðjum), en þeim var öllum hrundið, og voru „þjóðernis- og frelsismenn11 og „framsóknarmenn“ (fyrir þeim flokki Richter og Virchow) harðastir í atgöngunni. Eptir þing- lok (í miðjum júní) tókust harðar flokkarimmur bæði í blöð- unum og á fundum, þvi kosningarnar til sambandsþingsins voru fyrir höndum. Með mesta kappi sóttu „framsóknarmenn11 sitt mál. Bismarck ber þungan hug til þeirra manna og segir, að af þeim standi bæði konungsvaldinu og ríkinu mesta hætta, og um þær mundir var það jafnan viðkvæðið stjórnar megin, að frelsisflokkarnir væru í rauninni ófrelsisflokkar, er fjelagar þeirra væru svo drottnunargjarnir, að þeir vildu öllu ráða og engu öðru valdi hlíta, enn því sem þeir hefðu sjálfir með hönd- um. A einum málfundinum sneri Richter þessu upp á Bis- marck sjálfan, og taldi mart upp, sem sýndi að hann vildi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.