Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 65

Skírnir - 01.01.1882, Page 65
ÞÝZKALAND. 67 einn hafa tögl og hagldir á öllum ríkismálum, og allir yrðu að sitja svo og standa sem hann byði, enda þættist einn allt vita og öllum snjallari vera. það væri ekki frá framsóknar- mönnum, að „krúnan“ eða konungsvaldið þyrfti að ugga sjer neina hættu, en einmitt frá einveldisgjörræði kansellerans. Enn fremur talaði hann um veðraköstin í stjórnartiltektum Bismarcks, minntist á, hvernig hann hefði fyrrum trúað á kenningarnar um óbúndna verzlun, og hvernig honum væri nú hugur snúinn, hve einbeittlega hann hefði snúizt á móti yfirgangi kaþólskrar kirkju, er honum hefðí þótt hún vilja brjóta bág við ríkið, en hefði síðar snúið vopnum sínum á móti „maílögunum“, og nú væri bágt að sjá annað enn að hann væri á leiðinni „til Can- ossa“. En allir vissu, hver aftök kansellerinn hefði haft um, að slíkt skyldi sig henda. Hjer átti Richter við það, sem fram hefir komið á seinni árum, að Bismarck hefir freistað samn- ingagerðar við páfann, dregið úr maílögunum og byrjað að skipa aptur ena kaþólsku biskupsstóla og önnur þau embætti kaþólsku kirkjunnar, sem auð urðu fyrir þá sök, að hirðar þeirra stóðu á móti valdboði ríkisins *). Richter þótti þetta og mart fleira vottur um, hve bágt væri að fulltreysta Bismarck, en hann kallar þar ómæt ómagaorðin, er framsóknarmenn veita honum átölur eða finna að því, sem honum þykir vera ráð eða tiltatjkilegast eptir högum og ástandi. Alit Bismarcks eru hjerumbil þessi: „Sá sem við stjórnina stendur, verður að kunna að aka seglum eptir vindi. Vindurinn í sumum þing- garpanna er nógur, en þeir komast hvergi áfram. þeir segja, að jeg hafi homizt á reik, en hvar hefi jeg vikið úr höfuð- *) Hjer var svo mikið að gjört (eptir sögn ensks ritliöfnndar), að 12 biskupsstólar stóðu óskipaðir, en 788 sóknarprestar og 300 kapellánar reknir frá embættum. Reyndar eru það ekki nema forspjöll til sætta sem gerð eru. Biskupsembættið í Tríer er veitt manni frá Strasborg, Kórum að nafni. Fjár er kvaðt til erindreka lijá páfanum, og nýjar smábreytingar boðaðar á maílögunum, ef þingið (Prússa) vill að þeim ganga. Kaþ. flokkurinn heldur sjer vel saman á þingunum og á sjer lcæna menn til forustu, og munu þeir sjást vel fyrir, áður alsætti verður. 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.