Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 73

Skírnir - 01.01.1882, Síða 73
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 75 við háskóla þeirrar borgar,og komst árið á eptir inn i stjórnar- ráðið. 1847 yfirgaf hann ættland sitt, og tók við prófessors- embætti við háskólann i Miinchen. Ein aðalkenning þessa lög- vitrings var sú, að stríð með þjóðum eða ríkjum væru eigi að eins óþörf, en væru mannkyninu til mesta böls, og vottur um siðleysi þjóðanna. Asuturríki og Ungverjaland. Efniságrip; Tvö sendiskeyti (um fundinn í Danzig) og hvað af þeim má ráða. — Umsjónarlönd keisarans (Bosnía og Herzegóvína). — Samfundir keisarans og Ítalíukonugs. ■— Rýgur með þýzku og slavnesku þjóðemi, m. fl. — Haymerle látinn; eptir hann kemur Kalnoký greifi. — Leikhúsbruni. — Frá Austurdeildinni. — Mannalát. Eitt bíaðið á Ungverjalandi hafði náð í eptirrit af tveimur sendiskeytum, sem Franz Jósef keisari hafði fengið (í bæ er Miscolcz heitir) rjett á eptir keisarafundinn i Danzíg, og urðu þau leyndarmál svo kunnugri enn vant er, og flugu til allra blaða í álfu vorri. Annað þeirra var frá Alexander keisara sjálfum, og tjáir hann gleði sina, er hann hafi fundið hinn mesta alúðarvin þeirra beggja. Hitt skeytið var frá kanselleranum Haymerle, sem hafði fengið frá Pjetursborg einskonar fundarskýrslu frá Kalnoký sendiboða keisarans, og greiddi nán- ari skil um fundinn í Danzíg. Hjer var greint frá, að Vil- hjálmur keisari hefði borið Alexander vinarorð Austurríkis- keisara frá Gasteini, að Rússakeisari hefði tekið þeim með miklum fögnuði, að þeir Bismarck og v. Giers (fulltrúi Gort- schakoffs) hefði ræðt um helztu vandamál ríkjanna, og að hinn fyrnefndi hefði mælt af mestu góðvild og einlægni til beggja stórveldanna austrænu, og látið sem sjer væri um ekkert meir gefið enn friðinn. Einnig hefði Bismarck gefið þau heilræði, að gjalda varhuga við sósialistum og öðrum byltingamönnum, en fara hægt i sakirnar, ef skora skyldi á önnur ríki um til- tektir í þeim málum, eða um takmarkanir á frelsi þeirra manna eðft landsvist. þetta sýnir, að fundur keisaranna í Danzíg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.