Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 76

Skírnir - 01.01.1882, Síða 76
78 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. því fór þar fyrir þjóðverja tvennt þægilega saman, að um leið og þeir verja rikislögin — þeir nefnast „ríkislagaverjendur“ — verja þeir einkarjettindi og höfuðforræði sjálfra sín, sem þau þykja þeim sköpuð og heimiluð í þeim lögum. En ógæfan er, að á þeirra lagaskilning vilja samþegnar þeirra elcki fallast. þeir segja: „Lögin gera ráð fyrir vestanmegin Leithu sem austanmegin, að á þingum skuli ail ráða, sem þar hagar flokk- um, og að menn skipi svo þingin af hverjum þjóðflokki sem tala rennur til; en þið (þjóðverjar) hafið gert ykkur þar djarfari um deildan hlut enn lögin leyfa, er þið hafið hjer og hvar, sem því mátti við koma, gert í lcosningarlögum 2 (þjóðverja) jafna 3 (slafneskum mönnum), eða 3 jafna 5. Svo hefir ykkar meiri hluti verið undir kominn, og á þessu kreíjumst vjer um- bóta, ella mun lagavörn ykkar ekki verða að ríkisvörn, en miklu heldur að ríkis sundrungu11. það er þetta — þ. e. að skilja: forræðiskröfur þjóðverja og^tregða hinna að kannast við þær — sem veldur flokkadeilum í Austurríki, og hefir opt verið við það komið í enum fyrri árgöngum þessa rits. Síðan í fyrra hefir lítið um haggazt í Austurríki, og Taaffe greifi veitir enn stjórninni forstöðu, og við hlið hans standa þeir menn — sumir af slafnesku kyni — sem vilja kosta kapps um að koma alsætti á meðal þjóðflokkanna fyrir jafnrjetti allra. þessum mönnum hefir veitt afar örðugt um framgöngu allra mála sem hjer að lutu, en hafa þó komið svo miklu áleiðis, að mestar líkur eru til, að fleira fari þar eptir. það eru Czekar í Böhmen og Máhren, sem hafa átt í hörðustu barátt- unni við þjóðverja (síðan 1867), en n,ú er þó svo komið, að tunga þeirra stendur jafnt að rjetti við þýzkuna, og í Prag er kominn á stofn czekneskur háskóli til móts við hinn þýzka. En það er þó svo að skilja, að þó nokkuð fje sje lagt til ens nýja háskóla, þá mun hann eiga að hljóta helminginn ef eign- um hins gamla. Rýgurinn milli þjóðverja og hinna er reyndar hinn sami, en um síðir hljóta hvorutveggju að sjá, að sannsæi og samkomulag gegnir þeim bezt. í útgöngu júnímánaðar varð sá atburðar í Prag, sem sýndi hvern þjóst hvorir bera i brjósti til annara, og hve litið þarf út af að bera til ófriðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.