Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 77

Skírnir - 01.01.1882, Síða 77
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 79 og róstusemi. 28. þess mánaðar voru allmargir þýzkra stúd- enta á skemmtistað fyrir utan borgina og „gerðu sjer til góða“ við öl og aðra teiti. þangað kom og fiokkur czekn- eskra stúdenta. þjóðverjum varð það fyrst til að kyrja þjóð- sönginn þýzka, og vildu, að hinir tækju undir, en þeir skoruð- ust undan og sungu sinn þjóðsöng. þetta varð tilefni til rimmu og bardaga í salnum, og hlutuðust þar þá fleiri til, og urðu enir þýzku stúdentur ofurliða bornir, og sumir hið versta út- leiknir. Af þessu risu flokka- og riðlagöngur í sjálfri borginni, og gekk þar ekki á öðru enn róstum og barsmíði í noklcra daga, þar til er nægu liði var skipað á verði, og þeir allir höndlaðir sem með hávaða fóru. þýzku blöðin gerðu þetta að miklu efni, og kváðu einsætt, hvaðan slíkt hneyxli kæmi, og að það væri þeirri stjórn að kenna, sem virti að vettugi þýzka menntun og hennar miklu yfirburði, og Ijeti sig litlu skipta, þó hún yrði landflótta fyrir yfirgangi hálfsiðaðra og vanmenntaðra þjóðflokka. Málið varð þó hálfskoplegt, þegar hvorutveggju — þýzkir stúdentar fyrst, og hinir síðar — hjetu hvorir um sig á sina þjóðbræður i eins- konar neyðarákalli, að koma til Pragar sem fjölmennast og nema þar háskólavísindi, þvi mörgum varð svo litið á ávörpin, sem hjer væri verið að safna liði til hnefavígs og barninga. Nokkuð skaplegar fer með þjóðverjum og Suðurslöfum (Sló- venum), en þýzka og þýzkar bókmenntir eða listir verða hjer að þoka smámsaman fyrir enu slafneska, og Suðurslafar þýða nú heldur frönsk eða ítölsk rit enn þýzk, og leika heldur róm- anska en þýzka sjónarleiki á leiksviðum sínum. En þó enir slafnesku þjóðflokkar í Austurríki sje komnir á þjóðlega upp- gangsleið, þá eiga þeir enn við ramman reip að draga, og sann-nefndir jafningar þjóðverja verða þeir ekki fyr enn þeir eru á þeirra reki i þjóðmenning og öllum andlegum efnum. það er líkast til satt, að þá — einkum Suðurslafa — bresti hjer nokkuð á borði, en undir þeim mannamijn skyldi þó þegn- legt jafnrjetti ekki komið. Haymerle, kanselleri Austurríkiskeisara, varð bráðkvaddur 10. október. Vjer getum vísað til þess sem sagt er af þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.