Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 79

Skírnir - 01.01.1882, Síða 79
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 81 fáir sem ljetu hjer limi sína eða líf í riðlaganginum. í mestu örvæntnigu voru þeir staddir, sem sátu á enum efri eða efstu pöllum. Pallarnir voru fjórir, hver upp af öðrum. f>að fólk átti leiðina lengri niður til dyra um mörg rið og rangala, og hjer kom björgin mest undir stigum að utan upp til glugg- anna og gluggsvalanna. En hjer kom allt um seinan, og var um það kennt bæði löggæzlustjóranum og þeim mönnum sem annast eiga um brunaslökkvingar og sjerílagi foringja slökkv- ingaliðsins. Bálið magnaðist svo skjótt, að slökkvitólin unnu ekkert á. það er sagt um Vín, að menn lifi hjer við meiri gleði og glaum enn í flestum borgum öðrum, en nú brá hel- myrkva á ljós gleðinnar, og nóttin varð þeim öllum að sár- bitrasta hrellingartíma, sem áttu hjer ættingja og ástmenna að sakna. Hve margir hafa hjer orðið að súpa út sorganna bikar, má af því ráða, er tala þeirra sem fórust í brunanum var sögð hátt á 5ta hundrað. Lík þeirra manna, sem rnenn kenndu eða óbrunnin voru að mestu eða öllu leyti, voru jarð- sett með mikilli útfararviðhöfn, og var þeim fylgt til greptrunar frá Stefánskirkjunni, og voru þar við sorgarmessuna krónprins- inn (Rudolf) og ymsir stórhertogar, auk annars stórmennis. Til enna munaðarlausu var stórmiklu fje skotið saman um allt ríkið og i öðrum löndum og gekk hjer keisarinn og ættmenn hans og aðrir höfðingjar á undan til góðs eptirdæmis. það er sagt, að leikhús skuli ekki reist aptur á grundvelli hins fyrra, en að í þess stað skuli koma kapella, sem keisarinn kostar og leggur fje til. þar skal syngja sálumessur fyrir þeim er ljetust í brunanum, og fjárins neytt til ýmissa guðsþakka. Frá austurdeild rikisins vitum vjer ekki annað að segja, en að nýjar kosningar fóru hjer fram 21. ágústmánaðar, sem víðar, og að Tisza, forseti ráðaneytisins, hlaut við þær meira fylgislið á þinginu enn hann hafði áður haft. Áður höfðu full- trúar Króata (34 að tölu) opt dregið til munar hans megin, en nú varð afli hans ,svo fjölskipaðúr af löndum hans, að þeir verða honum einhlítir til sigurs, ef á þarf að reyna. Aptur- haldsmenn misstu 36 atkvæði síns liðs, sem drógust flest í stjórnarflokkinn, en nokkur til enna yztu vinstra megin. Hinir Skírnir 1882. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.