Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1882, Síða 81

Skírnir - 01.01.1882, Síða 81
RÚSSLAND. 83 taglskúfum“ og foringi fyrir 20,000 manna. Hann var 73 ára að aldri þegar hann dó 14. september. Rússland. Efniságrip: Boðskráin 13. maí, og hvernig hún er undir komin; Igna- tjeff, og fleiri af Gamal-Rússaflokki; keisarinn í Gatsjina; ferð hans til Moskófu; rifrildi með þýzkum og rússneskum blaðamönnum; Gamal-Rússar og þeirra hugleiðingar; samanburður við nihílista. — Af Ignatjeff og hans ráðstöfunum. — Af níhílistum. -— Ofsóknir við Gyðinga. — Af Canstantín keisarafrænda. — Fundur fornmenjafræðinga i Tiflis, m. fl. Vjer skildum þar við Rússland í fyrra og „zar“ þess, er hann hafði birt þá boðskrá (13. maí) til þegna sinna, að vel- farnan lands og lýðs væri undir afli og þrótti zarvaldsins komin. A prinsárum hans var optsinnis orð haft á, að hann aðhylltist álit og kenningar „Gamal-Rússa“ og „Alslafa“- flokksins, en þær lúta að því sjerilagi, að Rússland eigi að vera út af fyrir sig, og þjóðin eigi að hlíta því sem hún á i eðli sinu og sögu, og hætta sem fyrst að taka eptir háttum Evrópumanna, því þeim fylgi spilling og guðleysi, og hitt hafi orðið versti blettur á sögu ens miltla ríkis, að svo margir út- lendir menn — einkum þjóðverjar — hefðu fengið þar ból- festu, komizt i æztu embætti, landstjórnar og herstjórnar, og hreykt sjer yfir ena innbornu með dreyssi og drambi. Hins hefir opt verið áður getið, |hve þeim mönnum þykir það öfugt horfa, er slafneskar þjóðir lúti valdi annara höfðingja, þar sem „zarveldið11 ætti að eðlilegu fari að vera allra þeirra hlíf og höfuð. Moskófa (sjá inngánginn 8. bls.) hefir verið og er enn aðalstöð þessara manna, og í tveim blöðum eru kenningar þeirra prjedikaðar, „Moskófutíðindum11 og „Rússanum“. Fyrra blaðið á Katkoff, sem nefndur er í innganginum, og stundum hefir verið minnzt á í enum fyrri árgöngum, en hinu heldur út sá maður, sem Aksakoff heitir. Um báða er það jafnt að segja, að þeir eru rammrússneskir, og hata það allt, sem ber 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Gongd: