Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1882, Page 82

Skírnir - 01.01.1882, Page 82
84 RÚSSLAND. keim eða snið af háttum enna vestlægu þjóða, en þeim er þó verst við þjóðverja af öllum, og það er trú þeirra og kenning, að Rússar eigi að afneita þjóðverjanum og „öllu hans athæfi“, og fara honum andvígir sem fyrst, og láta til skarar skríða A því leikur enginn efi, að Ignatjeíf (ráðherra innanríkismál- anna) sje sömu trúar, og hugðarvinir hans eru þeir Aksakoff og Katkoíf, og hafa lengi verið í mestu kærleikum við Alex- ander þriðja. Báðir eru hversdagsgestir við hirð hans, og Aksakoff hefir gipzt einni af hirðmeyjum keisaradrottningarinnar. Katkoff hefir Ignatjeff fengið hátt embætti í stjórnardeild sinni. þá skal enn nefna mann, sem heitir Pobedonoszeff, stælingar- mikinn og löglærðan Rússaskörung, og eins gallharðan í trúnni á hið „heilaga zardæmi“ og á trúaratriði grísku kirkjunnar. Eptir stórtíðindin í fyrra ætluðu margir, að það mundi fá framgang til stjórnarbóta, sem meiri hlutinn af ráðaneyti keis- arans fjellst á, og hann hafði sjálfur tekið líklega undir, en þær vonir brugðust með svo felldu móti, að þeir menn sem fyr eru nefndir og þeirra bandaliðar komu fortölum sinum við og sneru keisaranum að sínu máli eða töldu honum hughvarf. Menn segja, að Pobedonoszeff hafi tekið það að sjer að telja um fyrir keisaranum, og honum er boðskráin eignuð. þýzkum rithöfundi (von der Brúggen { „Deutsche Bundschau“ 1882) segist svo frá, að frumvarpið til nýrrar ríkisskrár hafi verið búið, og eitt kveld er það skyldi framar ræða i ráðaneytinu, hafi menn beðið eptir Nabokoff ráðherra dómsmálanna. þegar hann loks kom, innti einhver hann um, hvað hann hefði svo lengi dvalið. „En bóðskrá keisarans!“ svaraði Nabokoff. „Hvaða boðskrá?“ kölluðu þeir allir í einu hljóði — og meðal þeirra Ignatjeflf, sem ljezt ekki vitta neitt af neinu. Nabokoff tók þá skjalið fram og las þeim. Hjer mundi flestum illa í brún bregða, sumir stukku upp úr sætum sínum, og einum þeirra varð að orði: „hefir zarinn gengið á bak orða sinna?“. þá tók Ignatjeff fram i byrstur í bragði: „gleymið þó ekki, góðir hálsar, hverjum þjer hafið eiða svarið!“. Hinir þóttust nú fara að skilja, hvaðan veðrið stæði á, en að Ignatjeff mundi þó vera málinu kunnugastur. þeir urðu hjer milli steins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.