Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 84

Skírnir - 01.01.1882, Side 84
86 RÚSSLAND. samdist nú svo um, að nefndir af bændum og öðru lands- byggðafólki skyldu sækja á fund keisarans, tjá honum og drottningunni lotningu sina, en heimta þangað í staðinn náðaratlot og blíð viðurmæli. Nú fór að verða heldur mann- kvæmt í Gatsjína — en vandlega gætt að hverjum einum sem kom — og má nærri geta, að um slíkt yrði lofsamlega talað í. öllum blöðum. það er ekki ólíldegt, að slíkar heimsóknir hafi verið keisaranum og drottningu hans til beztu hughreyst- ingar, um leið og þau gátu sannfærzt um, að kenningar Moskófumanna væru rjettar, er þeir segja, að hjá bændafólkinu á Rússlandi finnist helzt óspillt rússneskt eðli, og þeir standi öllum stjettum framar í dyggð og drottinhollustu. í júlímánuði ferðaðist keisarinn til Moskófu, ennar helgu borgar zardóms- ins, og efast enginn um, að ferðin hafi verið farin að ráði Ignatjeffs, og að hann hafi viljað láta Alexander keisara heimta þangað megingjarðir, og sjá, hve girnilegt væri til vistar i þessum Bilskirrni zarveldisins. Keisarinn svaraði svo kveðju borgarstjórans, að hann hefði orðið mjög feginn að sjá enn aðsetursborg enna elztu höfðingja ríkisins, en hún hefði líka verið öllum borgum á Rússlandi fyrirmynd í dyggum trúnaði við forfeður sína, og hjer gætu menn enn sjeð sannarlegt einingarband fólks og fylkis. þetta þótti nú allt vottur um, að keisarinn hefði ofurselt sig með öllu Gamal-Rússum og Slafavinum í hendur, en slikt þýða þjóðverjar svo, að hann hafi fengið þeim taumhaldið, sem vilja, að Rússland hefni hneysunnar í Berlín 1878. En hins þarf ekki að geta, að sú hefnd mundi koma niður á þýzkalandi eða Austurriki, eða báðum samt. Vjer höfum vikið á það í innganginum, hvernig Rússakeisari virðist hafa viljað eyða slíkum grun með sam- fundinum við ömmubróður sinn í Danzíg. Um fundinn þurfum vjer ekki fleira að segja enn áður er komið, en þó það muni vera áreiðanlegt, að hann hafi orðið þjóðafriðinum til lang- vinnri tryggingar en margir ætla, þá hafa blöðin á þýzkalandi og Rússlandi staðið í sífelldum deilum, siðan Ignatjeff kom i ráðaneyti Alexanders keisara, og látið dæluna ganga með svo miklum þjósti og gersökum, sem báðar þjóðirnar skyldu nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.