Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 85

Skírnir - 01.01.1882, Side 85
RtrSSLAND. 87 ekki annað enn illt eiga saman að sælda, og sýnn ófriður væri fyrir höndum. Menn hafa í blaðagreinum og ritlingum lagt allt vandlega niður um ena nýju styrjöld og hennar til- felli, t. d. bandalag, herafla, herleiðir, fundamót eða vígstöðvar, og svo frv. Gamal-Rússar hyggja þó bezt til þeirra viðskipta, því þeir segja hjer um bil á þá leið: „Ef vjer sigrumst á þjóðverjum, þá hrífum vjer þá kynbræður vorá úr greipum þeirra, er þar eru svo illa komnir, og vísum þeim á burt úr voru þegníjelagi, sem þar hafa allt of lengi sælda og metorða notið. Og ef vjer berum lægra hlut, þá vitum vjer, að boð- arnir að vestan brotna á Moskófu, sem i fyrri daga, og þar reisum vjer vorn Miðgarð að nýju, og látum hatrið síja þá ólyfjan burt, sem að v: "tan er til vor komin. þá rennur upp ný kynslóð, sem stendur á rússneskum merg, og afrekar það þegar aldir renna, sem enn er óunnið, en Rússum var ætlað frá upphafi vega“. það eru þesskonar hugleiðingar manna á Rússlandi, sem þjóðverjar leggja á borð við kenningar níhilista, og má það til nokkurs sanns færa. Nihílistar hafa einkum litið á tvennt, eymd og volað bændanna og alþýðufólksins, og spill- ingu og siðleysi allra embættismanna (mútuþágur, íjárdrátt og svo frv.), og þar sem umboðsvaldið er önnur hönd zarvaldsins, þá er hvorttveggja i sömu fordæminguna komið. Urræðið er ekki annað enn að drepa og eyðileggja, brjóta allt hið gamla vald niður og alla dýrð þess, og tæta allt skrúð þess i sundur, sem það hefir fengið frá Evrópu — og reisa svo nýtt þegn- íjelag á rústum og auðnum. Gamal-Rússunum verður litið á annað volæði, eða á það, hvernig eðalmönnunum hefir hrakað niður, síðan Alexander annar gerði þræla þeirra (bændurna) að frjálsum mönnum. þarna er eitt dæmið; þetta óráð hefir zarinn tekið eptir Evrópuhöfðingjum. þeir sjá lika spilling og siðleysi, en slíkt á allt til annara þjóða rætur sínar að rekja, en til engra þó meir enn þjóðverja, því þeir hafa meir enn nokkrir aðrir komið sjer fram á Rússlandi, og hramsað þar til sín auð og metorð, sem aldri skyldi verið hafa. Urræði Gamal-Rússa er ekki heldur annað, enn að afrná og upp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.