Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 88

Skírnir - 01.01.1882, Side 88
90 RÚSSLAND. ráðgast, og utan þeirrar ráðagerðar mætti hann ekki leggja neina skatta á fólkið, engin lög setja og engin stríð heyja. þegar menn bera þetta (einkum 1 og B) saman við hugarsmíð eins af vitringum Gamal-Rússa, sem Kevelin heitir, þar sem allur stjettamunur á að hverfa á Rússlandi, og allur þorri þjóðarinnar að gerast bændur eða bænda jafningjar, og zarinn af þeim að taka sina ráðanauta, þá sjá menn, að hjer fer flest saman. Hvorirtveggju virðast vilja stökkva aptur fyrir sögu Rússlands, þar sem ríkisvaldi og þegnlífi var sem ein- faldlegast háttað og fyrir komið, en þeir gá hins ekki, að meira þarf til að gera þá að frjálsum og dugandi mönnum, sem hafa í mörg hundruð ára borið þrælsok á hálsi sjer, enn að breyta enu ytra fari. Nokkuð grásvartara ílits var ávarpið til „Litlu-Rússa“ (í Kiev, Pultava, Ukraine og fl. fylkjum). Hjer höfðu viða risið atfarir og ofsóknir við Gyðinga, og sáu níhíl- istar hvorttveggja, að fólkið var auðeggjað til þeirra afreks- verka, og að löggæzlumennirnir slóu víðast hvar slöku við, að bæla þær óeirðir niður. I ávarpinu gerðu þeir Gyðinga að bandaliðum stjórnarinnar, stórbændanna og embættismanna til að ijefletta bændurna; já, þar var sagt, að Gyðingar væru verstu fjendur bænda og alþýðu. þeir hefðu sölsað svo mart undir sig, krækt í svo marga gróðavegi, t. d. brennivínssölu og aðrar gestveitingar, en hræmuglegust væru þó okurgjöldin, sem þeir hefðu lagt á fólkið. Á þeim stæði jafnan svo: ef höfðingjana (eðalmennina) — og þeim hefði zarinn veitt allt land í Ukraine — skorti fje til skrauthalla, óhófsgilda og sukkfrekra vikivaka, þá væru nýir skattar lagðir á bændurna. þeim yrði optlega erfitt um gjaldið, og tækju þá til þeirra neyðarúrræða, að leita lána hjá Gyðingum. Nú vita allir (segir ávarpið), að Gyðingi líkar ekki allsvel fyr enn hann fær krónu fyrir eyri, en þegar krónan brást, þá hefir hann ekki þurft annað enn að víkja sjer að löggæzlumönnunum og dómur- unum, því það voru karlar, sem kunnu tökin á að hafa krón- una út úr bændunum. Annars voru þar sömu kreddur endur- teknar, sem stóðu í ávarpinu til Kósakkanna, og í niðurlaginu var látið vel yfir byrjun afrekanna fyrir frelsi fólkins, en hinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: