Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1882, Side 89

Skírnir - 01.01.1882, Side 89
R1ÍSSLAND. 91 heitið um leið, að innan eigi langs tíma skyldi allsherjar upp- reisn hafin um allt ríkið „á móti zarnum, stóreignamönnum og Gyðingum“. — Stundum koma þær greinir í blöð byltinga- mannanna — einkum það sem „Narodnaja Volja“ heitir — sem eru ágætlega samdar, og taka það allt svo rækilega og greinilega fram, sem sýnir, hvernig allt er „lævi blandið11 á Rússlandi, hvernig prettir og lygar liggja hjer í landi, og hvernig zarinn og hans þjónar — hermenn og embættismenn — lifa ámóta á fólkinu og bændur á fjenaði sínum. I nóv- embermánuði var þetta utlistað i einni dagsendingu (viku-, mánaðar-?) blaðsins, og sagt, að fólkið gyldi 700 millíónir rúflna, sem gengju að eins til þess að halda uppi zarvaldinu og þess þjónustuher, eða með öðrum orðum: „svo mikið yrði fólkið að leggja fram til að ala ræningja sína!“. — því mun enn fjarri fara, að níhílistar sje aldauða á Rússlandi, þó margir sje þegar teknir af lífi eða hirtir í Siberiu, en fjöldi biði likra dóma við lok ársins. Að minnsta kosti er óttinn fyri þeim hinn sami, og um ferðir keisararans hefir enginn fengið neitt að vita, fyr enn hann var farinn, og mátti svo kalla, að hann færi heiman og kæmi aptur huldu höfði. Sú hefir enn raunin á orðið, að flestir þeirra manna sem höndlaðir hafa verið — eptir tilsögn fjelaga sinna — hafa verið úr menntaðra manna tölu, af heldri manna eða eðalalmanna kyni, en játningar þeirra hafa innt það helzt um orsakir, að þeir hafi gjörhneyxlazt á öllum þeim prettum, ólögum og þegnskaparleysi, sem einkenndu alla umboðsstjórn á Rússlandi. „Skirnir“ sagði í fyrra frá þeim ofsóknum við Gyðinga, sem byrjuðu um páskaleytið í suðurhluta Rússlands. þeim hefir víða verið síðan áfram haldið, og þær hafa alstaðar farið fram með eins illu og ósteflegu móti. I fyrra vor fóru sendi- menn frá Gyðingum á fund keisarans í Gatsjína og báðu hann ásjár; hann hjet öllu góðu, en ljet í ljósi, að níhílistar þar syðra mundu gangast mest fyrir um að æsa almúgann og borgarskrílinn til þeirra árása. það er satt, að til þess er þeim trúanda, eptir því sem stóð í enu síðara eggingarbrjefi, og að framan er á minnzt. En hvernig stendur á þvi, sem ávallt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

undertitel:
Tíðindi hins íslenska bókmenntafélgs
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
0256-8446
Sprog:
Årgange:
198
Eksemplarer:
788
Registrerede artikler:
Udgivet:
1827-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Skv. samningi við Hið íslenska bókmenntafélag er sjö ára birtingartöf á efni utan veggja Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Finnur Magnússon (1827-1827)
Þórður Jónasson (1828-1829)
Þórður Jónasson (1831-1835)
Baldvin Einarsson (1830-1830)
Konráð Gíslason (1836-1836)
Jónas Hallgrímsson (1836-1836)
Jón Sigurðsson (1837-1837)
Magnús Hákonarson (1837-1838)
Brynjólfur Pétursson (1839-1841)
Brynjólfur Pétursson (1843-1843)
Jón Pétursson (1842-1842)
Gunnlaugur Þórðarson (1844-1845)
Gunnlaugur Þórðarson (1847-1847)
Gunnlaugur Þórðarson (1849-1851)
Grímur Þ. Thomsen (1846-1846)
Gísli Magnússon (1848-1848)
Halldór Kr. Friðriksson (1848-1848)
Jón Guðmundsson (1852-1852)
Arnljótur Ólafsson (1853-1853)
Arnljótur Ólafsson (1855-1860)
Sveinbjörn Hallgrímsson (1853-1853)
Sveinn Skúlason (1854-1854)
Guðbrandur Vigfússon (1861-1862)
Eiríkur Jónsson (1863-1872)
Björn Jónsson (1873-1874)
Jón Stefánsson (1889-1891)
Guðmundur Finnbogason (1905-1907)
Guðmundur Finnbogason (1913-1920)
Einar Gísli Hjörleifsson Kvaran (1908-1909)
Björn Bjarnason (1910-1912)
Árni Pálsson (1921-1929)
Einar Arnórsson (1930-1930)
Árni Pálsson (1931-1932)
Guðmundur Finnbogason (1933-1943)
Einar Ól. Sveinsson (1944-1953)
Halldór Halldórsson (1954-1967)
Ólafur Jónsson (1968-1983)
Kristján Karlsson (1984-1986)
Sigurður Líndal (1984-1986)
Vilhjálmur Árnason (1987-1994)
Ástráður Eysteinsson (1989-1994)
Jón Karl Helgason (1995-1999)
Róbert H. Haraldsson (1995-1999)
Svavar Hrafn Svavarsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Sveinn Yngvi Egilsson (2000-2005)
Halldór Guðmundsson (2006-2012)
Páll Valsson (2012-2019)
Ásta Kristín Benediktsdóttir (2019-nu)
Haukur Ingvarsson (2019-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Bókmennta- og menningartímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1882)
https://timarit.is/issue/134684

Link til denne side:

Link til denne artikel: Útlendar frjettir frá vordögum 1881 til ársloka.
https://timarit.is/gegnir/991004060689706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1882)

Handlinger: